Alþýðublaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.06.1923, Blaðsíða 1
»923 Laugardágion 30, júní. 146. tölubiáð. Verklýðssamtðkin slgra. trtgerðarmenn nyrðra rúða íðlk til síldarviunnu fyrlr samn kanp og í fyrra. Frá Akureyri er símað í gær, að útgerðarmenn ráði fóik á Siglufirði tii sfldarvinnu með sömu launakjörum sem í fyrra. IÞatta sýnir verkafólki hér, að ef það heldur nógu vel saman, þarí ekki að efast um úrslit kaupdeilnanná. JÞau verða þá ekki lakari en þau hafa orðið fyrir norðan. Samlieldnin sigrar. Mðtmæli. Verkamannafélagið >Hlíf< í Hafnatfirði hélt fund í íyrra kvöld. Voru þar samþykt í einu hljóði svo hljóðandi mótmæli gegn kauplækkunartilraun út- gerðarmanna: >Fundurinn mótmælir harðlega kauplækkunartilraun útgerðar- manná og samþykkir að hálda fást við kauptaxta Sjómanna- félags Reykjavíkur.< Fundurinn var sérstaklega boðaður fyrir sjómenn, enda var fjöldi þeirra á fundinum. Frá útlöudum segja allra aíðustu skeyti, að >Times< boði, að Englendingar muni einir hindra hrun Þýzkaíands, ef Frakkar og Belgir geti okki komið sér saman yið þá. — Nánara á mánudag. S k e m t i f ö r verklýðsfélaganna er ákveðin á morgun, sunnudaginn 1. júlí, ef veður ieyfir. Lagt verður af stað at Lækjartorgi kl. 8 t. h. í fyrstu ferð, kl. 111/^ f síðustu ferð, og fárið í bílum upp að Rauðavatni. Fargjald í kassa- og vöruflutningabílum er 1 kr. fyrir hvern mann hvora leið, í fóiks- flutningabíium kr. 1.50. — Fjölbreytí skemtiskrá. — Munið að hafa Söngva jatnaðarmanna með. Skemtinefndin. Skemtitðr verklýðsíélaganna verður fario á morgun, ef veður leyfir. Þess er vænst, að í för- inni táki þátt öil þau félög hér í bænum, sem eru í Alþýðusam- bandi íslands. Það mun verið hafa í fyrsta sinni í fyrra, að efnt var til slikrar almennrar skemtifarar fyrir verklýðsfélögin. Þátttáka várð þá þegar vonum framar, þó ekki heppnaðist sem bezt með veðrið. Slíkar skemtifarir eru nauðsynlegár, eada er það nú orðinn mikill siður hér í bæ að hin ýmsu félög í bænum taki sér dag til þess að lyfta sér upp og ieita sér hressingar í heil- næmu lo'ti utan við göturykið og götuysinn. Verklýðsfélögin eru fjölmenn eh ekki íésterk; verða þau því að láta sér nægja að ferðaat skamt, til þess að förin megi verða sem kostnaðarminst. En á þessu er nokkurt vandhæfi, því hér í grend við bæinn er varla nokkurn blett að fá, þar sem fjölmenni geti numið staðar, sér til skemtunar, og látið fara sæmilega um sig. í fyrra var farið á Baldurshagaflatir; er þar gott að vera i kyrru og hlýju Kvenhatarinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. veðri, en vantar skjól, ef nokkuð er að veðri. Nú verður numið staðar vestan við Rauðavatn og gengið vest- ur í dæld þá, er þar verður milli hæða tveggja. Eru þar grasflatir dálitlar og lyngi og grási grón- ar brekkur, er veita allgott skjói. Á þessum slóðum verður dvalið fram eftir deginum og reynt að skemta sér eftir föngum. Eí vel hepnast með veðrið, fer ekki hjá því, að menn geti unað aér þarna vel. Eins og sést af auglýsingu um skemtiförina í blaðinu í dag, fara bifreiðar at stað kl. 8 f. h. Horfið hefir verið trá því að fara gáng- andi inn fyrir bæinn, eins og gert var í fyrra, til þess að tefjá ekkl fyrir flutningi fólksins á skemtistaðian. Aðgöngumerki að skemtun- inni og skemtiskrá verður selt í bfireiðunum á leiðinni upp eftir. Listayerkasafn Einars Jónsson- ar er opið fyrst um shm frá kl. 2 — 6 daglega. AðgsDgur l kr(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.