Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 23

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 23
8. RIFTUN VEGNA VANHEIMILDAR OG ANNARS HEIMILDARSKORTS Um rétt kaupanda til riftunar vegna vanheimildar eða annars konar heimild- arskorts gilda sömu reglur og um rétt til riftunar vegna galla, sbr. 46. og 47. gr. fkpl. Er því ekki heldur ástæða til að fjalla sérstaklega um skilyrði riftunar eða framkvæmd vegna reglna um vanheimild. 9. SÉRSJÓNARMIÐ UM SKILYRÐI RIFTUNAR VEGNA GREIÐSLUDRÁTTAR KAUPANDA 9.1 Vanefnd kaupanda á aðalskyldu hans Þegar um greiðsludrátt af hálfu kaupanda er að ræða gildir skilyrðið um verulega vanefnd líka, sbr. 1. mgr. 51. gr. fkpl. Sömu sjónarmið eiga við að flestu leyti þegar metið er hvort í greiðsludrætti kaupanda felist veruleg vanefnd eða ekki.36 Það sem þó skilur á milli er að matið á því, hvort vanefnd sé veruleg eða ekki, er strangara þegar skylda til peningagreiðslu er ekki efnd en þegar um aðrar greiðslur er að ræða. Er þetta meginregla í kröfurétti.37 Heimilt er að setja kaupanda viðbótarfrest til greiðslu, sbr. 3. mgr. 51. gr. fkpl., með sömu réttaráhrifum og þegar kaupandi setur seljanda slíkan frest. Gilda sömu reglur um slíka fresti og áður er lýst, allt að teknu tilliti til þess að matið er strangara í þeim tilvikum þar sem um vanefnd á peningagreiðslum er að ræða. Að auki getur seljandi sett kaupanda viðbótarfrest ef vanefnd kaup- anda felst í viðtökudrætti, þ.e. hann neitar að taka við fasteigninni og seljandi hefur sérstaka hagsmuni af því að geta afhent eignina. 9.2 Vanefnd kaupanda á aukaskyldum hans Þegar kaupandi vanefnir aðrar skyldur en greiðslu kaupverðsins, hvort sem þær felast í viðtökudrætti af hálfu kaupanda eða öðrum vanefndum, getur selj- andi rift ef vanefnd telst veruleg, sbr. 2. mgr. 51. gr. fkpl. Þar sem hér er ekki um aðalskyldur kaupanda að ræða þarf vanefnd hans á þeim að vera alvarleg til þess að skilyrðinu sé fullnægt. Það þarf að vera ljóst að það skipti seljanda miklu að kaupandi efni þessa skyldu sína og að kaupandi hafi vitað eða mátt vita um hvaða þýðingu þetta hafði fyrir seljandann.38 Að öðru leyti er ekki sérstök ástæða til að fjalla um reglur er varða riftunar- rétt seljanda. 36 Stein Rognlien: Avhendingslova, kommentar til loven om avhending (kj0p og salg) av fast eiendom, bls. 135. 37 Bernhard Gomard: Obligationsret 2. del, bls. 102. 38 Alþingistíðindi 2001-02, A-deild, bls. 1483. Sjá og Stein Rognlien: Avhendingslova, kommentar til loven om avhending (kjpp og salg) av fast eiendom, bls. 136. 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.