Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 95

Tímarit lögfræðinga - 01.09.2003, Blaðsíða 95
Fallast má á það að með úthlutun veiðiheimildanna í upphafi, á grundvelli veiðireynslu, hafi löggjafinn eingöngu verið að viðurkenna atvinnuréttindi þeirra sem stunduðu fiskveiðar á tilgreindu viðmiðunartímabili. Frekari réttindi fólust ekki í úthlutuninni enda leiddi slíkt ekki af ákvæðum laganna. Með því að heimila framsal má telja að grundvallarbreyting verði á inntaki réttindanna. Þau breytast úr því að vera almenn persónubundin atvinnuréttindi í framseljan- leg ótímabundin afnotaréttindi sem njóta ríkari vemdar stjómarskrárinnar. Til frekari skýringar má segja að væri tekin ákvörðun um afnám framsals- heimilda væri í raun verið að skilgreina réttindin á ný sem persónubundin at- vinnuréttindi. Vendipunkturinn felst í framsalinu, þ.e. í hvom flokkinn réttind- in falla.7 4. VATNEYRARDÓMURINN - DÓMUR HÆSTARÉTTAR FRÁ 6. APRÍU 2000 I forsendum Vatneyrardómsins svonefnda, en meginniðurstaða hans var sú að úthlutun aflaheimilda skv. 7. gr. laga um stjóm fiskveiða væri stjómskipu- lega gild, skilgreinir Hæstiréttur að nokkm hvaða merkingu leggja beri í fyrir- vara 3. málsl. 1. gr. laga um stjóm fiskveiða. I fyrsta lagi telur rétturinn að fyrirvarinn hafi þá þýðingu að réttindi þau, sem felast í úthlutun veiðiheimilda, ráðist af lögunum eins og þau em á hverjum tíma og í öðra lagi dregur rétturinn eftirfarandi ályktun um þýðingu fyrirvarans: Aflaheimildir eru þannig aðeins varanlegar í þeim skilningi að þær verða hvorki felldar niður né þeim breytt nema með lögum. I skjóli valdheimilda sinna getur Alþingi því kveðið nánar á um réttinn til fiskveiða, bundið hann skilyrðum eða inn- heimt fyrir hann frekara fégjald en nú er gert vegna breyttra sjónarmiða um ráðstöfun þeirrar sameignar íslensku þjóðarinnar, sem nytjastofnar á Islandsmiðum eru. Þessar ályktanir eru í fullkomnu samræmi við almenn lögskýringarsjónar- mið og viðurkenndar heimildir löggjafans til að setja eignarréttindum, beinum sem óbeinum, takmörk. Þessar ályktanir réttarins um þýðingu fyrirvarans bæta því þrátt fyrir allt engu nýju við enda gerir rétturinn ekki tilraun til að útskýra hvaða skilning beri að leggja í hugtakið „eignarrétt“ í fyrirvaranum en það ræður að nokkru úrslitum um það hversu langt löggjafinn getur gengið án þess að baka sér bótaskyldu. Sú aðferð að ákvarða beri inntak fyrirvarans, og þar með hugtaksins, í samræmi við önnur ákvæði laganna fær þó hljómgrunn í dómi Hæstaréttar. 7 Því má skjóta hér inn að ákvörðun um afnám framsalsheimilda hefði bótaskyldu í för með sér að mínu mati þar sem slíkt fæli í sér skerðingu á þeim stjórnarskrárvörðu óbeinu eignarréttindum sem í afnotaréttinum felast. Hið beina tjón stafar af þeirri staðreynd að framsalsheimildir auka án vafa verulega á verðmæti veiðiheimilda og eru í raun forsenda fyrir verðlagningu þeirra þótt auðvitað hafi þær fjárhagslega þýðingu í höndum þeirra sem nota þær. Við mat á fjárhæð bóta yrði að taka mið af því tjóni sem menn hefðu sannanlega orðið fyrir, sem fyrirsjáanlega gæti þó orðið umdeilt. 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.