Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 43

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 43
5.6 Sérregla um alþjóðleg kaup í síðari málsl. 4. mgr. 54. gr. kpl. kemur fram nokkuð rýmri réttur til riftunar í alþjóðlegum kaupum. Seljandinn getur rift kaupum á grundvelli almennra skilyrða þegar kaupandinn hefur veitt söluhlut viðtöku án þess að hafa gert um það sérstakan fyrirvara. Það er þó jafnan skilyrði að riftunin hafi ekki áhrif á rétt þriðja manns yfir hlutnum. Samkvæmt greininni er bú kaupanda einnig talið til þriðja manns.74 5.7 Riftun þegar kaupandi stuðlar ekki að kaupum 5.7.1 Yfirlit Þess er áður getið að í kpl. er hvað heimild til riftunar varðar greint á milli greiðsluskyldunnar annars vegar og annarra skyldna hins vegar. Fjallar 54. gr. laganna um fyrra tilvikið en 55. gr. um hið síðara. í 45. gr. neyt.kpl. er hins vegar fjallað um bæði tilvikin. Samkvæmt 1. mgr. 55. gr. kpl. getur seljandi rift kaupum ef kaupandi stuðlar ekki að þeim og vanefndir hans eru verulegar. Seljandi getur með sömu skil- yrðum rift kaupunum þegar kaupandi veitir hlut ekki viðtöku skv. b-lið 50. gr. og seljandi hefur sérstaka hagsmuni af því að losna við hlutinn. Samkvæmt 2. mgr. 55. gr. kpl. er einnig er unnt að rifta kaupunum þegar kaupandinn innan sanngjarns viðbótarfrests sem seljandinn hefur sett honum til efnda stuðlar ekki að kaupum eða veitir ekki söluhlut viðtöku þegar seljandi hefur sérstaka hags- muni af því að losna við hlutinn. í 3. mgr. 55. gr. kpl. segir að meðan viðbótar- frestur er að líða geti seljandi ekki rift kaupum nema því aðeins að kaupandi hafi lýst því yfir að hann muni ekki efna kaupin á þeim tíma.75 5.7.2 Kaupandi stuðlar ekki að kaupum í 1. mgr. 55. gr. kemur fram almennt skilyrði riftunar þegar kaupandinn stuðlar ekki að efndum. Fyrri málsliður 1. mgr. á við um þann atbeina sem nefndur er í a-lið 50. gr.76 og eftir atvikum annan atbeina sem um kann að hafa 74 Reglu þessari var bætt við ákvæðið vegna tengslanna við Sþ-sáttmálann, sbr. 64. og 4. gr. hans. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 132. 75 Um tengsl 55. gr. laganna við Sþ-sáttmálann vísast til umfjöllunar um 54. gr. hér að framan. Ákvæði 54. gr. gilda um riftun vegna greiðsludráttar en 59. gr. fjallar um riftunarfrest. Alþt. 1999- 2000, þskj. 119, bls. 132. 76 f a-lið 50. gr. kpl. segir að kaupanda sé skylt að stuðla fyrir sitt leyti að því, eftir því sem sann- gjamt er að ætlast til af honum, að seljandi geti efnt skyldur sínar. Er hér um að ræða atbeina sem á sér stað fyrir efndir og er forsenda þess að seljandi geti fullnægt skyldum sínum. Slíkur atbeini kemur ekki hvað síst til álita þegar um pöntunarkaup er að ræða. Atbeini kaupanda getur t.d. falist í því að skilgreina vissar þarfir, sbr. 60. gr. kpl., eða útvega tilskilin Ieyfi. Við pöntunarkaup er stundum samið um að kaupandinn eigi að útvega hluta efnis. Ef seljandinn á að sjá um uppsetningu söluhlutar eða annað sambærilegt eftir afhendingu hans verður kaupandinn að ljá atbeina sinn til þess að seljandinn fái aðgang að hlutnum og þeim stað þar sem á að setja hlut upp. Þegar um flókin og umfangsmikil pöntunarkaup er að ræða, t.d kaup á skipi sem á að smíða, geta aukaskyldur kaupandans verið mjög þýðingarmikið atriði við efhdir kaupsamnings. Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 127. 253
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.