Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 77

Tímarit lögfræðinga - 01.11.2003, Blaðsíða 77
nauðsynlegt að grípa við sérstakar aðstæður í lýðræðisríki til að vemda rétt og frelsi annarra og í þágu almannahagsmuna. Við slíkar aðstæður hefði verið réttlætanlegt að framlengja almenna kjarasamninga einkum vegna þess að samningar höfðu verið lausir til endurskoðunar í verulega langan tíma án þess að aðilar næðu árangri.49 Athyglisvert er að þrátt fyrir að rök ríkisstjórnarinnar um að forsendur að baki íhlutuninni hafi fyrst og fremst verið „mjög alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið“50 var sú aðstaða ekki lögð til grundvallar í mál- inu. Þess í stað lagði sérfræðinganefndin heildstætt mat á aðstæður málsins og rökstuddi þá niðurstöðu sína vandlega og sagði að með hliðsjón af aðstæðum öllum hefði íslenska ríkisstjómin ekki farið út fyrir svigrúm sitt til mats á nauð- syn aðgerða sem vom ekki eingöngu til þess fallnar að vemda almannahags- muni (sbr. hin efnahagslegu rök) heldur einnig til að vemda rétt og frelsi ann- arra (þeirra sem starfa við fiskvinnslu). Rök norsku ríkisstjórnarinnar, vegna aðgerða sem beindust gegn Samtökum úthafsstarfsmanna á árinu 2000,51 um að verkfallsaðgerðimar myndu fyrirsjá- anlega hafa vemleg áhrif á efnahag ríkisins og viðskiptahagsmuni, dugðu hins vegar skammt.52 í því tilviki höfðu verkföll verið stöðvuð eftir að þau höfðu staðið í mjög skamman tíma og komið á þvingaðri gerðardómsmeðferð. Niður- staða sérfræðinganefndarinnar var að um brot á 4. mgr. 6. gr. hefði verið að ræða og var hún eingöngu studd þeim rökum að kröfur 31. gr. væm ekki upp- fylltar þar sem aðgerðirnar væm einkum byggðar á efnahagslegum rökum.53 Af framangreindum niðurstöðum nefndarinnar er ljóst að á vettvangi FSE eru gerðar nokkuð ríkar kröfur til ríkisstjórna um nauðsyn aðgerða til að laga- setning á verkföll geti talist réttlætanleg. Ef fyrir liggur að ríkisstjórn ber eink- um og sér í lagi fyrir sig efnahagsleg rök sem forsendur aðgerða virðist nefndin almennt hafna þeim rökum án þess að leggja frekara mat á aðstæður málsins, enda geti slíkar aðgerðir ekki talist nauðsynlegar þótt markmiðið kunni út af fyrir sig að vera lögmætt, þ.e. í þágu almannahagsmuna. Af niðurstöðunum í málum Noregsfrá 1994 og 1998 má þó ráða að takist ríkisstjórn að sýna fram á að efnahagsleg áhrif verkfalla muni hafa í för með sér verulegt og varanlegt efnahagslegt tjón kunni það að leiða til annarrar niðurstöðu. Sama á við ef sýnt er fram á að aðgerðimar hafi einnig byggst á öðrum forsendum heldur en efna- hagslegum, sbr. mál íslands vegna Iaga nr. 1011998. Rétt er að taka fram að af- staða nefndarinnar til laga nr. 34/2001 um kjaramál fiskimanna o.fl., mun vænt- anlega koma fram í skýrslu nefndarinnar árið 2004.54 49 Niðurstöður XV-1 (2000), bls. 335-337, ísland. 50 Sjá Skýrslu félagsmálaráðherra um 88. Alþjóðavinnumálaþingið í Genf 2000, bls. 34. 51 Sbr. umfjöllun um sömu aðgerðir norsku ríkisstjómarinnar í kafla 2.4.2. 52 Sjá 21. skýrsla Noregs um framkvæmd Félagsmálasáttmála Evrópu, bls. 32-34. 53 Niðurstöður XVI-1 (2002), bls. 498, Noregur. 54 Niðurstöðumar koma í framhaldi af skýrslu íslensku ríkisstjómarinnar um framkvæmd m.a. 6. gr. FSE fyrir tiltekið tímabil. 287
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.