Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 5

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2003, Blaðsíða 5
Það er fróðlegt að líta til þess sem dómsmálaráðherra sagði í ávarpi sínu á framangreindu málþingi. Hann sat í þeirri nefnd sem undirbjó flutning frum- varpsins til laga um lögtöku sáttmálans. Ráðherra lýsir því að nefndin hefði ekki viljað leggja til að sáttmálinn yrði gerður að stjómskipunarlögum en talið að vel gæti verið að þróun í þá átt væri æskileg. Það hafi hins vegar verið hugsun nefndarinnar „að mannréttindasáttmálinn hafi þrátt fyrir allt nokkra sér- stöðu til áhrifa á íslenskan rétt, þótt hann hafi formlega stöðu almennrar lög- gjafar“. Þetta er örugglega alveg rétt og þá má spyrja hver sú sérstaða sé, hvort lögin um mannréttindasáttmálinn, og þá sáttmálinn um leið, hafi sérstöðu meðal íslenskra réttarheimilda. Sá sem þetta ritar kann því miður ekki skýr svör við þeirri spurningu og er eflaust ekki sá eini. Rökstudd niðurstaða Davíðs Þórs er sú að mannréttindasáttmálinn hafi „réttarheimildalega sérstöðu“ sem sé í því fólgin að lögtökulögin og mannréttindasáttmálinn hafi aðra og hærri stöðu en almenn lög, nái þó ekki jafngildi stjómskipunarlaga en „hafi að geyma réttinda- ákvæði sem njóta stjórnskipulegrar verndar“. Davíð Þór rökstyður þessa niður- stöðu sína rækilega. Verður lMega á hana að fallast, a.m.k. jafn lengi og önnur betri niðurstaða verður ekki fundin. Sé þetta rétt þá hefur orðið til ný réttar- heimild til viðbótar þeim sem fyrir voru. 339
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.