Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 27

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 27
sem leiðir af hinu lögbundna sektarlágmarki laga nr. 42/1995.36 Við mat á þessu atriði kann þó að skipta máli hvort og þá að hvaða marki dómstólar telji sig geta farið niður fyrir sektarlágmark sömu laga á grundvelli refsilækkunarheimilda, t.d. með stoð í ákvæðum 1.-9. tölul. 1. mgr. 74. gr. hgl.37 4. STJÓRNSKIPULEG LAGAÁSKILNAÐARREGLA OG TENGSLIN VIÐ LÝÐRÆÐI 4.1 Staða grunnreglunnar sem stjórnskipulegrar lagaáskilnaðarreglu Ákvæði 1. mgr. 69. gr. stjskr. áskilur að refsiheimildir styðjist við ákvæði í settum lögum. Stjómarskrárákvæðið hefur samkvæmt þessu að geyma stjórn- skipulega lagaáskilnaðarreglu á tilteknu sviði réttarins.38 Slík lagaáskilnaðar- regla felur eðli máls samkvæmt í sér nokkra takmörkun á gildi annarra réttar- 36 Sjá H 1997 2446, H 1997 3419, H 1999 524, H 1999 544, H 1999 550, H 2000 2387, H 2000 3387, H 2000 4141, H 29. mars 2001, nr. 18/2001, H 6. desember 2001, nr. 308/2001, H 13. desember 2001, nr. 319/2001, H 2. október 2003, nr. 27/2003, H 9. október 2003, nr. 112/2003, og H 11. desember 2003, nr. 111/2003. 37 Sjá Jónatan Þórmundsson: „Rökstuðningur refsiákvörðunar“, bls. 14-15. Samkvæmt orðalagi ákvæða 1. mgr. 109. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt, 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt, og 1. mgr. 30. gr. laga nr. 45/1987 um staðgreiðslu opinberra gjalda, sbr. 1.-3. gr. laga nr. 42/1995, skal sá, sem brýtur gegn ákvæðum þessum, aldrei greiða lægri fésekt en tvöfaldri skattfjárhæð. í athugasemdum greinargerðar með frumvarpi því er varð að lögum nr. 42/1995 segir hins vegar að „[þarj sem um margfeldissektir [sé] að ræða [sé] yfirleitt ekki ætlast til að almennar refsilækkunarheimildir séu nýttar til þess að færa sektir niður fyrir það lögbundna lágmark sem [þar er] lýst. Slík lækkun [sé] þó sjálfsagt heimil í hreinum undantekningartilvikum. Aðrar refsiákvörðunarreglur, svo sem sú regla að hafa hliðsjón af greiðslugetu sökunautar eða efnahag, sbr. 51. gr. hegningarlaga, eiga oft ekki við og stundum alls ekki“, sjá Alþt. 1994-1995, A-deild, bls. 2486. (Skál. höf.) í H 1999 2645 var með tilliti til þess að orðalag laga nr. 42/1995 væri „afdráttarlaust" ekki fallist á að ákvarða fésekt þannig að farið væri niður fyrir lögbundið lágmark með stoð ( 1. mgr. 51. gr. hgl. í dómi Hæstaréttar, H 2000 2387, virðist í fyrsta og eina skiptið hafa verið fallist á að beita refsilækkunarheimild 8. tl. 1. mgr. 74. gr. hgl. og ákveðið að fara niður fyrir sektarlágmark 1. mgr. 40. gr. laga nr. 50/1988, sbr. 3. gr. laga nr. 42/1995. Um þetta atriði segir í dóminum: „Við ákvörðun refsingar ákærða [G] verður haft í huga að brot hans fólust eingöngu í vanskilum en ekki í vanrækslu á skilum skýrslna eða rangfærslum. Þá hafði höfuðstóll skattskuldarinnar verið greiddur að fullu fyrir útgáfu ákæru. Fram hefur komið hjá ákærða að hann hafi tekið persónulegt lán til þeirrar greiðslu. Með vísan til 8. tl. I. mgr. 74. gr. almennra hegn- ingarlaga þykir við þessar aðstæður mega fara niður fyrir sektarlágmark 1. mgr. 40. gr. Iaga nr. 50/1988“. Sjá hér hins vegar H 2. október 2003, nr. 27/2003, þar sem ekki var fallist á að beita 8. tölul. 1. mgr. 74. gr. hgl. í ljósi þess að ákærði hafði „að langmestu leyti" innt greiðslur af hendi „löngu eftir gjalddaga". í H 9. október 2003, nr. 112/2003, féllst Hæstiréttur ekki heldur á að fara niður fyrir hið lögmælta sektarlágmark með vísan til „3. mgr. 74. gr. enda bar [ákærða] að kynna sér þær reglur, sem giltu um starfsemi sem hann rak í atvinnuskyni". Hér er væntanlega átt við 3. tölul. 1. mgr. 74. gr. hgl. 38 Sjá um hugtakanotkun Páll Hreinsson: „Lagaáskilnaðarregla atvinnufrelsisákvæðis stjómar- skrárinnar". Líndæla, Sigurður Líndal sjötugur 2. júlí 2001. Hið íslenska bókmenntafélag. Reykjavík (2001), bls. 399-421. Sjá einnig Kjartan Bjarni Björgvinsson: „Verðleikar laganna - lagaáskilnaðarregla mannréttindasáttmála Evrópu og afstaða hennar til íslensks réttar". Ulfljótur. 3. tbl. 56. árg. (2003), bls. 353-403. 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.