Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 46

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 46
Niðurstaðan í þessum dómi er í góðu samræmi við þau sjónarmið sem reifuð hafa verið í þessari grein. Ef þeirri háttsemi sem ákæruvaldið telur að eigi að varða refsingu er hvorki lýst í settum lögum né stjómvaldsfyrirmælum með fullnægjandi stoð í lögum verður refsingu ekki við komið með vísan til grunnreglunnar um lögbundnar refsiheimildir, sbr. 1. mgr. 69. gr. stjskr. Dómur Hæstaréttar frá 8. febrúar 2001 verðskuldar hins vegar mun meiri athygli í þessu samhengi. Verður nú fjallað um hann sérstaklega. 7.2 Dóinur Hæstaréttar 8. febrúar 2001, nr. 432/2000 í H 8. febrúar 2001, nr. 432/2000 var A ákærður fyrir „hreindýrsdráp, með því að hafa seinnipart mánudagsins 6. september 1999, skotið þrjú hreindýr í Hraundal í Loðmundarfirði, Borgarfjarðarhreppi, án þess að vera í fylgd eftir- litsmanns með hreindýraveiðum“. I ákæru var þessi háttsemi talin varða við 14., sbr. 19. gr. laga nr. 64/1994 um vemd, friðun og veiðar á villtum fuglunt og villtum spendýrum, sbr. 2. og 3. mgr. 11. gr., sbr. 14. gr. reglugerðar nr. 402/1994 um stjóm hreindýraveiða, sbr. auglýsingu í 67. tbl. Lögbirtingablaðsins, sem kom út 25. júlí 1999, um hreindýraveiðar árið 1999. í ákæru var þess krafist að A yrði dæmdur til refsingar, sbr. 19. gr. laga nr. 64/1994, til að sæta sviptingu skotvopna- og veiðileyfis á grundvelli sama lagaákvæðis, og upptöku á riffli ásamt áfestum sjónauka, sbr. 3. mgr. 19. gr. laga nr. 64/1994. Héraðsdómur sakfelldi A með vísan til ákæru. I dómi Hæstaréttar kemur fram að A hefði aðallega borið brigður á að þau ákvæði laga nr. 62/1994 og reglugerðar nr. 402/1994, sem vísað var til í ákæru, væm fullnægjandi heimildir til refsingar fyrir þá háttsemi að hafa verið að veiðum án fylgdar veiðieftir- litsmanns, að gættri 1. mgr. 69. gr. stjómarskrárinnar, 1. mgr. 7. gr. MSE og 1. gr. hgl.86 Hæstiréttur féllst ekki á þessa vöm A, sbr. eftirfarandi forsendur í II. kafla dóms réttarins: Áður en framangreind breyting var gerð á 14. gr. laga nr. 64/1994 með lögum nr. 100/2000 var mælt svo fyrir í upphafi 2. nrgr. hennar að veiðar á hreindýrum væru heimilar öllum, sem hefðu leyfi til þess samkvæmt lögunum og reglunum settum samkvæmt þeim. Þá sagði eftirfarandi í 4. mgr. þessarar lagagreinar: „Að fengnum tillögum hreindýraráðs og veiðistjóra setur ráðherra reglugerð um nánari framkvæmd á hreindýraveiðum, m.a. um skiptingu veiðiheimilda á milli viðkomandi sveitarfé- laga, um veiðieftirlitsmenn, hlutverk og starfssvið hreindýraráðs, svo og skiptingu arðs af leyfisgjaldi og veiðiheimildum sem framseldar eru ráðinu". Þótt í umræddri 86 Þá var rakið í dómnum að eftir uppkvaðningu héraðsdóms hefði 14. gr. laga nr. 62/1994 verið breytt með 1. gr. laga nr. 100/2000 og hefði umhverfisráðherra 3. júlí 2000 gefið út nýja reglugerð um stjórn hreindýraveiða nr. 452/2000 og hefði reglugerð nr. 402/1994 þá verið numin úr gildi. Hæstiréttur tók fram að lagabreytingin hefði ekki áhrif á efnisatriði málsins. Þá svaraði ákvæði reglugerðar nr. 402/1994, sem vísað hefði verið til í ákæru, efnislega til 3. mgr. og 4. mgr. 10. gr. og 1. mgr. 14. gr. reglugerðar nr. 452/2000. 40
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.