Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 66

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 66
skyldu til að fara að fyrirmælum sem félagið hefur gefið í því augnamiði að varna því að vátryggingaratburðurinn gerist eða draga úr afleiðingum hans, hvíl- ir almenn skylda á viðkomandi til að koma í veg fyrir að vátryggingaratburður- inn gerist og draga úr afleiðingunt hans.41 Ákvæði 124. gr. VSL verður auk þess einungis beitt ef vanræksluna má rekja til ásetnings eða stórkostlegs gáleysis, en samkvæmt 51. gr. laganna nægir einfalt gáleysi til að valda vátryggðum missi bóta.42 Þá er það félagið sem ber sönnunarbyrðina fyrir því að vanræksla þess sem tryggður er hafi aukið tjónið samkvæmt 124. gr. laganna. Loks skal nefnt að vanræksla samkvæmt 124. gr. getur verið afsakanleg þannig að það komi vá- tryggðum ekki í koll ef það hefði leitt til óhæfilegrar skerðingar á sjálfsákvörð- unarrétti þess sem tryggður er, að fullnægja fyrirmælum félagsins. Ekki er gert ráð fyrir varúðarreglum í líftryggingum í VSL en þó er þar ekk- ert sem bannar þær.43 3. HVERSU LANGT NÆR HEIMILD FÉLAGSINS TIL AÐ TAK- MARKA ÁBYRGÐ SÍNA? 3.1 Hugtökin ábyrgðartakmörkun og hlutlæg ábyrgðartakmörkun I vátryggingarskilmálum kemur jafnan fram til hvaða áhættu tryggingin tek- ur, hvaða hagsmunir eru tryggðir, varúðarreglur sem vátryggður eða aðrir skulu fylgja og ýmis almenn ákvæði er varða trygginguna. Á einn eða annan hátt af- marka slík ákvæði þá ábyrgð sem félagið ber að lokum ef vátryggingaratburð- urinn gerist. Verða slík ákvæði hér einu nafni nefnd ábyrgðartakmarkanir.44 í umfjölluninni hér á eftir verður leitast við að greina á milli þeirra ábyrgðartak- markana annars vegar sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL og hins vegar þeirra sent gilda fullum fetum (samkvæmt orðanna hljóðan) óháð hinum ófrávíkjanlegu reglum VSL. Verður vísað til þeirra síðamefndu sem hlutlœgra ábyrgðartákmarkana. Er það notað sem þýðing á því sem nefnt hefur verið „objektiv ansvarsbegrænsning“ á dönsku.45 41 Drachmann Hentzon og Christensen: Lov om forsikringsaftaler. II. hluti. 2. útgáfa (1954), bls. 636 og Lyngso, (1994), bls. 307. 42 Drachmann Bentzon og Christensen, (1954), bls. 636 og LyngsO, (1994), bls. 308. 43 Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 70 og Lyngso, (1994), bls. 306. Um varúðarreglur sjá nánar Selmer, bls. 177 og áfram; Sorensen. (2002), bls. 196 og áfram og LyngsO, (1994), bls. 295 og á- fram. 44 Sbr. Lyngso, (1994), bls. 32 og yfirskriftina „Almindelige Begrænsninger af Selskabets Ansvar“ í 5. kafla í Sindballe, (1948), bls. 99 þar sem m.a. er fjallað um gildissvið ófrávíkjanlegra reglna FAL. Hér má þó hafa í huga að það er e.t.v. ekki nákvæmt í öllum tilvikum að ræða um takmörk- im á ábyrgð félagsins, þar sem með því er gefið í skyn að ella tæki félagið að sér tryggingu allra hagsmuna vátryggðs. I sumum tilvikum, sbr. t.d. kafla 3.9.1, er t.a.m. nær að segja að um sé að ræða afmörkun eða tilgreiningu þeirrar áhættu sem félagið tryggir gegn, líkt og réttara er að segja að í kaupsamningi sé um að ræða tilgreiningu á hinu selda fremur en að þar sé um að ræða „takmörk- un á söluandlagi". 45 Sbr. t.d. Sorensen: Den private Syge- og Ulykkesforsikring. (1990), bls. 205. Þá hafa einnig ver- ið notuð hugtökin „afgrænsning af selskabets risiko“, sbr. LyngsO, (1994), bls. 32, og „objektive 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.