Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 85

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Side 85
Með hliðsjón af niðurstöðu dómsins í NRT 1949:747 (NH) og tilgangi 3. mgr. 10. gr. VSL, vekur dómurinn í ASD 1954:154 (0LD) og dómur Hæsta- réttar Danmerkur þann 29. júní 1998 óneitanlega upp spumingar, enda má færa rök fyrir því að beiting umrædds skilmálaákvæðis eftir orðanna hljóðan gangi gegn ákvæðum 1. mgr. 5. gr. eða 3. mgr. 10. gr. VSL.115 Dómurinn í NRT 1949:747 (NH) er í góðu samræmi við 3. mgr. 10. gr. VSL, sem ætlað er að koma í veg fyrir að félagið geti náð betri stöðu gagnvart vátryggðum en heimil- að er í hinum ófrávíkjanlegu ákvæðum VSL um rangar upplýsingar við samn- ingsgerð. I framhaldi af því hlýtur að mega spyrja hvort eðlilegt sé að félagið geti komið sér fram hjá reglunum með því einu að þiggja sig undan ábyrgð vegna allra sjúkdóma sem sá, sem tryggður er hafði fyrir töku tryggingarinnar, og ver- ið þannig betur sett en ef það ætlaði einungis að undanþiggja sig ábyrgð vegna eins tiltekins sjúkdóms (líkt og í NRT 1949:747 (NH)). Hið meira fæli þá ekki •engur í sér hið minna og slík niðurstaða kallar vitaskuld á vangaveltur. Til viðbótar má benda á að enginn eðlismunur virðist vera annars vegar á skilmálaákvæði þess efnis að tryggingin taki ekki til afleiðinga sjúkdóma sem verið hefðu til staðar við töku tryggingarinnar og hins vegar skilmálaákvæði sem gerði að skilyrði fyrir gildi tryggingarinnar að sá sem tryggður væri bæri ekki neinn af nánar tilgreindum sjúkdómum, og því ákvæði fylgdi upptalning af hundruðum sjúkdóma, eða jafnvel öllum þekktum sjúkdómum. Sömu rök mæla með því að hvort tveggja ákvæðið verði skýrt með hliðsjón af 3. mgr. 10. gr. VSL, þannig að réttur vátryggðs til bóta velti á því hvort vátryggingartaki var í góðri trú þegar hann gaf upplýsingamar. Með slíkri útleiðslu á 3. mgr. 10. gr. VSL má færa rök fyrir því að niðurstaðan í ASD 1954:154 (0LD) hefði með réttu einnig átt að velta á trú vátryggingartaka, þannig að greiða hefði átt fullar bætur ef hann hvorki vissi né mátti vita um sjúkdóm sinn.116 Hér má einnig hugsa sér skilmálaákvæði í sjúkratryggingu þess efnis að xjúkdómar, sem sýna einkenni á fyrstu 30 dögunum eftir töku tryggingarinnar, falli utan gildissviðs hennar. Ákvæði sem þetta virðist einungis frábrugðið þeim sem að framan eru nefnd, á þann hátt að hér er vísað til hlutlœgra atriða sem fram koma eftir töku tryggingarinnar. Enginn eðlismunur er hins vegar á slíku 115 Eins og áður er rætt skilur það á milli reglnanna hvort félagið leitaði til vátryggingartaka um viðkomandi upplýsingar eður ei. 116 Það er svo aftur annað álitaefni hvort vátryggingartaki er í góðri trú í hverju tilfelli fyrir sig, líkt og hefði átt að koma til skoðunar í málinu í ASD 1954:154 (0LD). f Noregi var niðurstaða nefndar, sem skipuð var til endurskoðunar á norsku lögunum um vátryggingarsamninga, sú að fé- lögum væri frjálst að takmarka ábyrgð sína hlutlægt vegna tiltekinna tegunda áhættu, t.d. með þvf að undanþiggja ábyrgð sinni sjúkdóma sem tilgreindir væru í skilmálum eða skírteini. Hins vegar horfði málið öðruvísi við þegar félagið tæki að sér tryggingu gegn tilteknum sjúkdómi, en undan- skildi sig ábyrgð ef sá sem tryggður væri hefði haft þann sjúkdóm við töku tryggingarinnar. Slík ..hutlæg heilsuákvæði", eins og nefndin kallaði þau, ættu undir gildissvið reglna FAL um rangar upplýsingar við samningsgerð, sbr. NOU 1983:56, bls. 78-79. Er það í samræmi við þá skoðun er rökstudd var hér að ofan. 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.