Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 89

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 89
an Og vátryggður héldi óskertum bótarétti ef aðeins var um einfalt gáleysi hans að ræða, sbr. 1. mlsl. 20. gr. VSL.127 Ekki verður heldur talið að slík ákvæði hafi i för með sér strangara mat á hegðun vátryggðs og valdi því frekar að litið verði a hegðun hans sem stórkostlegt gáleysi.128 U 1987:718 (0LD) Vátryggður var á ferðalagi erlendis og lagði læstri bifreið sinni yfir nótt við hótel sitt, skammt frá höfuðstöðvum lögreglu í bænum þar sem hann dvaldi. Um nóttina var brotin rúða í bifreiðinni og farangri vátryggðs stolið úr henni. í vátryggingarskírteini sagði að mikil óaðgæsla fælist x að skilja farangur og önnur verðmæti eftir í bifreið- inni á bflastæði yfir nótt og með vísan til þess neitaði félagið greiðslu á bótum vegna þjófnaðarins. Dómurinn komst að þeirri niðurstöðu að með hliðsjón af aðstæðum yrði ekki talið að hættan á þjófnaði hefði verið slík að hegðun vátryggðs gæti skoð- ast sem stórkostlegt gáleysi, sbr. 20. gr. FAL. Niðurstaða dómsins byggist á því að viðkomandi skilmálaákvæði var ein- ungis talið fela í sér almenn fyrirmæli um aðgæslu af hálfu vátryggðs. Aður hef- ur verið rætt lítillega um skilyrði þess að félagið geti borið fyrir sig skilmála- akvæði sem varúðarreglur. Samkvæmt 1. mgr. 51. gr. VSL nægir einfalt gáleysi hl þess að félagið sé laust úr ábyrgð ef vátryggður, eða annar sem skylt var að gæta þess að varúðin væri viðhöfð, hefur brotið gegn varúðarreglu.129 Danskir dómstólar hafa gert nokkuð strangar kröfur í garð félagsins um að skilmála- ákvæði sé skýrt og taki til afmarkaðrar háttsemi svo það megi teljast varúðar- regla. Ella verður ákvæðið talið til almennra ákvæða um aðgæslu vátryggðs eins og má m.a. sjá í U 1987:718 (0LD), sem reifaður er hér að framan. Félag- gæti á hinn bóginn ætíð borið fyrir sig ákvæði 18. eða 20. gr. VSL ef skilyrði þeirra væru uppfyllt, óháð því hvort í skilmálum væri að finna ákvæði um nægi- lega aðgæslu eða svipuð ákvæði.130 Þau ákvæði sem að framan voru nefnd varða greinilega huglæga afstöðu vá- hyggðs á þann hátt að 18.-20. gr. VSL eiga við. Hins vegar getur vafi leikið á því hvort líta beri á tiltekið ákvæði í skilmálum sem hlutlæga takmörkun á ábyrgð félagsins, eða ákvæði sem felur í sér skírskotun til huglægrar afstöðu vá- hyggðs eða annarra með þeim hætti að eigi undir gildissvið 18.-20. gr. VSL. Þannig má sem dæmi nefna að í skilmálum fyrir ábyrgðartryggingu atvinnurekstr- ar í Danmörku var ákvæði sem kvað á um að félagið greiddi ekki bætur vegna mengunartjóns ef vátryggður hafði brotið gegn opinbemm reglum eða fyrirmæl- um. Slflc ákvæði fela vissulega í sér kröfu um tiltekna (forsvaranlega) hegðun vá- tryggðs. Er því eðlilegt að skýra þau með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum '27 Selmer, bls. 190 og 198. 128 Sorensen, (2002), bls. 163 og Lyngsb, (1994), bls. 232. 129 Þau dæmi sem hér hafa verið nefnd uppfylla á hinn bóginn tæplega skilyrði þess að teljast var- úðarreglur, sbr. Lyngsp, (1994), bls. 296. 130 Arnljótur Björnsson, (1986), bls. 69. 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.