Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 133

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Blaðsíða 133
4.10 Viðhald og umhirða vátryggðra muna í skilmálum margra trygginga er að finna ákvæði sem mæla á einn eða ann- an hátt fyrir um viðhald eða umhirðu vátryggðs munar. Er þar oft kveðið á um að félagið sé laust úr ábyrgð vegna tjóns sem rekja má til lélegs viðhalds á hinu tryggða.284 Fræðimenn hafa ekki allir verið á sama máli um skýringu slíkra ákvæða. Hellner telur að ófrávíkjanlegar reglur FAL eigi ekki við um slík ákvæði og bendir í því sambandi á að í FAL sé að finna sambærilega reglu en að ekkert bendi til þess að þar sé um sérreglu að ræða sem ekki geti átt við um önnur tilvik. Félaginu sé því frjálst að bera fyrir sig ákvæði um viðhald eftir orðanna hljóðan.285 Þá telur Amljótur Bjömsson ákvæði í glertryggingarskil- málum, sem kveður á um að tryggingin taki ekki til tjóns sem orsakast af ófull- komnu viðhaldi, til leyfilegra takmarkana á áhættu félagsins.286 Aðrir hafa talið ákvæði um viðhald vátryggðra muna til varúðarreglna í skilningi VSL. Schmidt tekur ákvæði um viðhald á bifreiðum sem dæmi um dulbúnar hegðunarreglur og telur að sem slíkar falli þær undir ófrávíkjanlegar reglur FAL og á svipaðri skoðun era Drachmann Bentzon og Christensen og Sindballe, sem telja að skýra beri slík skilmálaákvæði með hliðsjón af 51. gr. FAL, óháð orðalagi þeirra.287 Sindballe bendir einnig á að teljist ökumaður bifreiðar sá sem gæta skal varúðar komi vanræksla hans í því efni til skoðunar eftir 51. gr. FAL. Lyngsp nefnir að ákvæði í bifreiðatryggingum, sem undanþiggja félagið ábyrgð vegna tjóna sem rakin verða til þess að ökutækið var ekki í forsvaranlegu ástandi, séu jafnan talin til varúðarreglna.288 Eins og getið var í kafla 3.3 telur Selmer dóminn í NRT 1979:554 (NH) hafa markað tímamót í túlkun norskra dómstóla á dulbúnum hegðunarreglum. I dóminum komst Hæstiréttur Noregs að þeirri niðurstöðu að skilmálaákvæði þess efnis að félagið væri laust úr 284 I dæmigerðum vátryggingarskilmálum fyrir glertryggingu hér á landí segir: „Félagið bætir ekki skemmdir af þenslu, vindingi eða ófullkomnu viðhaldi ramma eða lista". Þá segir í vátryggingar- skilmálum fyrir vélatryggingu: „Vátryggingin bætir ekki:... Tjón sem stafar af ónógu viðhaldi eða umsjón ...“. 285 Hellner, (1955), bls. 66. Hér á Hellner að öllum líkindum við 62. gr. FAL. Ekki er hins vegar ljóst hvaða viðmiðun Hellner styðst við í þessum efnum því að hann nefnir, réttilega, á tilvitnuðum stað að ákvæði, sem undanþiggur ábyrgð félagsins tjón vegna frostskemmda á bifreið sem rekja má til þess að kælivatni var ekki tappað af kælikerfi hennar að afloknum vinnudegi, verði að telja var- úðarreglu í skilningi FAL, enda verði tjón ekki á þennan hátt nema vegna vanrækslu eins eða ann- ars. 286 Arnljótur B jörnsson, (1986), bls. 67, en sjá einnig (1988), bls. 156. 287 Schmidt, (1943), bls. 191 og 197; Sindballe, (1948), bls. 111 og 115 og Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 125, 282 og 294. Drachmann Bentzon og Christensen vísa í þessu sambandi til dóms í U 1932:648 (0LD) (féiagið dæmt til greiðslu þar sem ekki var talið vátryggð- um til sakar að bifreið hans var ekki í fullkomnu lagi þegar hún skemmdist í fyrstu ökuferð nýja eigandans), sbr. Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 295 neðanmáls. Virðist skoð- un Drachmann Bentzon hafa breyst frá fyrri útgáfu rits hans vátryggðum í hag, sbr. Drachmann Bentzon, (1931), bls. 237-238. 288 Lyngsó (1992), bls. 232 og (1994), bls. 298 og 692. 127
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.