Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 158

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 158
má hafa hliðsjón af ASD 1958:196 (0LD) þar sem skilmálaákvæði um hámarks- burðarþol húftryggðrar flugvélar var talið fela í sér varúðarreglu.361 A hinn bóginn ber að hafa í huga að félaginu verður talið frjálst að takmarka gildissvið tryggingar í tíma, þrátt fyrir að tímamarkið ráðist af hegðun vá- tryggðs að einhverju leyti.362 Það má hugsa sér skilmálaákvæði, sem e.t.v. er á mörkum hins raunhæfa, þess efnis að húftrygging bifreiðar félli úr gildi þegar ekið væri yfir óbrúaðar ár og á meðan á því stæði væri bifreiðin ótryggð. Vakn- ar þá sú spuming hvort félagið gæti borið slíkt ákvæði fyrir sig eftir orðanna hljóðan þrátt fyrir ófrávíkjanlegar reglar VSL. Félagið myndi þá halda því fram að vátryggðum hefði mátt verið ljóst að hann nyti ekki vemdar tryggingarinnar á meðan hann væri staddur í óbrúaðri á.363 Á hinn bóginn má telja að ákvæði sem þetta feli í sér slíka vísun til gætni vátryggðs að rétt sé að telja það varúð- arreglu í skilningi VSL eða í öllu falli að það varði aukna áhættu. Þá er samt sem áður enn ósvarað þeirri spumingu hvemig fer ef þriðji maður notar bifreið- ina á umræddan hátt án leyfis eða vitundar vátryggðs. Hér er því einfaldlega til að svara að óviðkomandi þriðja manni yrði aldrei skylt að gæta varúðarreglna og aukin áhætta með vitund eða vilja hans kæmi vátryggðum ekki í koll, auk þess sem sanngimisrök standa til þess að vátryggður njóti í slíku tilviki vemd- ar tryggingarinnar.364 Hafi vátryggður hins vegar verið í aðstöðu til að vita um fyrirhugaða notkun þriðja manns verður að telja eðlilegt að félagið sé laust úr ábyrgð eins og leiða má af H 1972 734 sem reifaður var í kafla 4.13.1. Eins og bent var á í þeirri umfjöllun er hins vegar erfitt að draga nákvæmar ályktanir af dóminum. Þrátt fyrir það sem að framan greinir má í einu tilviki telja nokkrar líkur fyr- ir því að skilmálaákvæði um notkun vátryggðs munar verði talin fela í sér hlut- læga ábyrgðartakmörkun, þ.e. að því leyti sem þeini er ætlað að afmarka vá- tryggingarandlagið.365 Sem dæmi um það má hugsa sér skilmálaákvæði í húf- tryggingu bifreiðar þess efnis að tryggingin tæki til allra bifreiða í eigu vá- tryggðs sent notaðar væru til einkaaksturs. Slíkt ákvæði gæti þjónað þeim eðli- lega tilgangi að skilja einkabifreiðar vátryggðs frá þeim bifreiðunt sem hann notaði í atvinnuskyni. Hinar síðamefndu féllu þar af leiðandi utan gildissviðs tryggingarinnar. 361 Lyngsð, (1994), bls. 301. 362 Sbr. umfjöllun í kafla 3.9.3. 363 Hér er ekki vikið frá þeirri skoðun að orðalag skilmálaákvæðis megi ekki vera ráðandi þáttur við mat á því hvort það heyrir undir ófrávíkjanlegar reglur VSL. Hér er einfaldlega talið að ekki sé útilokað að félaginu sé frjálst að takmarka ábyrgð sína á hlutlægan hátt að þessu leyti, en sé orða- lag ákvæðisins ekki skýrt, leiði tillitið til vátryggðs til þess að ekki verði talið að um hlutlæga ábyrgðartakmörkun sé að ræða. 364 Drachmann Bentzon og Christensen, (1952), bls. 124 (um stórkostlegt gáleysi þriðja manns) og bls. 296 neðanmáls (um brot þriðja manns á varúðarreglum). Um skilmálaákvæði sem kveða á um samsömun vátryggðs og þriðja manns sjá umfjöllun í kafla 4.13. 365 Drachmann Bentzon, (1931), bls. 237. 152
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.