Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 6

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 6
REYTINGUR Fiskveibistjórnun Umr;e6ur uin fiskveiöistjórnun eru nú ineb fjörugasta móti og menn deila uin livort hefbi átt ab auka jiorskkvótaiin eba livort ákvörbun sjávar- útvegsrábherra um óbreyttan kvóta sé rétt. Sitt sýnist hverjum og hafa allir eitthvab til síns máls. En rábherrann átti völina og ákvab kvótann óbreyttan og ber ab virba Jiab. Rök Jieirra sem vilja auka kvótann nú Jiegar eru á Jiá lund ab Jiorskurinn sé ekki í hættu eins og ábur og ab nú sé lag sem verbi ab nýta. Ef nú verbi liikab verbi sú aukning í magni sem menn sjá fyrir sér í næstu fram- tíb verblaus, |iví víbar en hér vib land séu fiski- stofnar ab koina lil og ab frambob af fiski verbi orbib svo mikib loksins þegar vib leyfum veibar ab Jirátt l'yrir aukib inagn fáuin vib ekki krónu meira lyrir fiskinn helduren nú, ef ekki minna. I’á benda menn einnig á ab aukning nú myndi koma |>eim hluta fiskiskipaflotans sem ab mestu fiskar lyrir vinnsluna í landi til góba og |>ví skapa meiri atvinnu. I>eir sem ekki vilja auka kvótann segja ab betra sé ab fara varlega. Abgerbirsem liafi liamlab sókn séu nú ab skila sér og ab sjálfsögbu verbi kvótinn aukinn en ekki fyrr en Ijóst sé ab um varanlega breytingu sé ab ræba. Nú |iegar hafi verib larib yfir þau mörk sem stjórnvöld settu sér meb afla- reglu og ab ljóst sé nú Jiegar ab afli fari verulega upp fyrir sett mork og verbi á Jiessu fiskveibiári um 170 Jiús. tonn þegar allt er tekib meb. Þegar Jiessi rök eru sett fram af sannfærandi mönnum er trúa mín ab rábherra liafi verib í vanda og ákvöbunin verib erfib. Þær stabreyndir liggja fyrir ab þorskstofninn licfur braggast mjög frá síbasta ári og útlitib er gott um næsta ár. Þannig er almennt reiknab meb ab þorskkvótinn verbi aukinn á næsta fiskveibiári og liefur sjávarútvegsrábherra gefib slíkt í skyn, spurning er einungis um hve mikib. Abalfréttirn- ar verba af niburskurbi í karfa- og grálúbu- kvótum, og hver verba vibbrögb abila vib því? Ein meginniburstaban úr allri Jiessari uniræbu er enn og aftur hvab vib vitum lítib um lífríki hafsins og J)á knýjandi Jiörf sem er til stabar á rannsóknum í hafinii og á liinuin margbreytilegu Jiaitum J>ess, sem vefast saman í J)á lífkebju sem eru undirstaba veru okkar sem J)jóbar hér á J>essu landi. / Norðmenn í stríði við alla Hér á íslandi er núorðið talað í sérstökum tón um „frændur okkar og vini" í Noregi og vísað til þeirra deilna um fiskveiðar hér og þar sem Norðmenn og ís- lendingar hafa átt í og reynt hafa á þolrif frændskapar og vináttu millum þjóðanna. En Norðmenn troða illsakir við fleiri en oss mörianda þegar fiskur er annars vegar eins og eftirfarandi listi sýnir. Noregur-ísland: Deilt um síldveiði og Smuguna í Barentshafi. Noregur-Rússland: Ósamkomulag um síldarkvóta. Noregur-Svíþjóð: Ósamkomulag um fiskveiðikvóta og tolla á fiskafurðum og landbúnaðarvörum. Noregur-Færeyjar: Ósamkomulag um síldveiðar. Noregur-Danmörk: Mikil óánægja í Danmörku með norska fiskveiðistjóm á sameiginlegum hafsvæðum. Noregur-Evrópusambandið: Ósamkomulag um veiði í Smugunni, um síldarkvóta og um tollareglur. (Fiskeri Tidende, febrúar 1996) Fiskfélagið fundar um þorskstofninn Annar fundur Fiskifélags íslands um stöðu þorsk- stofnsins var haldinn á Hótel Sögu í mars. Áhugamenn fjölmenntu á fundinn og umræðurvoru liflegarog fjörug skoðanaskipti eins og gjarna verður þegar líf og dauði þorsksins er til umræðu. Framsögumenn voru Páll Bergþórsson, fyrrverandi veðurstofustjóri, Þórólfur Antonsson frá Veiðimála- stofnun og Jón Gunnar Ottósson líffræðingur. Beitukóngur vinsæll í Bretlandi Breskir útgerðarmenn njóta um þessar mundir góðs af mjög góðu verði á beitukóngi og stöðugt fleiri bátar sem áður stunduðu krabbaveiðar hafa snúið sér að beitukóngsveiðum. Beitukóngurinn er, eins og flestir lesendur Ægis vita, stór kuðungur sem þykir gómsætur og er hann veiddur í gildrur og laðaður í þær með agni, yfirleitt fiskúrgangi. Mjög aukin eftirspum eftir gildrum og bún- aði til veiðanna og ný störf sem skapast hafa í kring- um beitukóngsveiðina hafa leitt af sér nokkurs konar gullæði. Veiðin gengur vel og verðið er í kringum 60 þúsund krónur fyrir tonnið sem þykir gott en margir óttast verðfall í kjölfaraukinnarveiði og meira framboðs. (Fishing News, mars 1996)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.