Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 13

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 13
„Ég reikna ekki meö því. Mér sýn- ist að hlutföllin milli þeirra sem eru á kvóta og hinna sem vilja sóknardaga muni haldast." Smábátamenn hafa veriö harkalega gagnrýndir fyrir að hafa aukið hlut sinn í þorskafla meðan aðrir hafa mátt þola samdrátt. Sérstaklega er þessi gagnrýni hávær frá bátaútgerö- armönnum. Jónas segir að nú sé tími til sátta og telur að bátaútgerðarmenn geti alls ekki kennt smábátaeigendum um slæma stöðu og slíkt gangi þvert á skynsemi. „Smábátamenn og útgerðarmenn vertíðarbáta skapa mesta vinnu í ver- stöövunum og eiga því marga sameig- inlega hagsmuni." Jónas rær sjálfur á Elínu HF sem er „Annað sem er ekki síður mikilvægt er að um þetta ætti að geta náðst mikil sam- staða og þannig gæti lokið þeirri sundrungu og ósam- komulagi sem var að sundra samtökum smábátaeigenda." tæplega fimm tonna smábátur sem valdi aflahámark og fékk um 50 tonn. Hann hefur veriö sjómaður alla ævi og reynt flestar veiðar á öllum gerðum skipa en var síðast stýrimað- ur á ýmsum bátum hjá Nesfiski í Garði. Fyrsta reynsla hans af smá- bátaveiðum var þegar hann fór að stýra Víði sem var 9,9 tonna stálbátur sem Garðar Garðarsson í Sandgerði átti. Þegar kvóti var settur á báta af þessari stærð um 1990 fékk Víðir rúm 300 tonn. Jónas fór að fást við útgerð sjálfur upp úr þessu og lenti í ýmsum skakkaföllum fyrst í stað. Nýlega smíðaður bátur hans Jói ÞH, 5,9 tonn, sökk næstum því 1992 út af Garö- skaga. Það áfall gerði út af við sjálf- stæöa útgerð hans og síðan hefur hann verið í samstarfi við aðra og fé- lagi hans í Elínarútgerðinni er Krist- berg Helgason. „Mér sýnist að ég muni geta lifað við þetta kerfi og ef ég lendi í vand- ræöum þá er það mér sjálfum að kenna." □ Þekking Revnsla Þjónusta ■■■ am Hj WkÆ ■ ■© SUDURLANDSBRAUT B, 108 REYKJAVÍK, SÍMI: 081 4670, FAX: 581 3882 n allar stærðir BJÓÐUM MEÐf LL ANNARS UPRÁ: DACMERKIMIÐA THERMÓ EC0 BLANC0 THERMÓ T0P BLANCO SYNTHERMAL (PLAST) BLANC0 TILB0Ð í STÓR 0G SMÁ VERKEFNI FLJÓTA 0G GÓÐA ÞJÓNUSTU og gerðir límmiða ^ ^PVÍSIHOA 0G VIÐ LEYSUM MÁl/« FUOTr 0c 1 f BSSS'Sffi UMMIÐAR NORÐURLANDS STRANDGÖTU 31 - 600 AKUREYRI SIMI 462 4166 - FAX 461 3035 ÆGIR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.