Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 32

Ægir - 01.04.1996, Blaðsíða 32
eldavélin víkur fyrir nýrri rafmagnselda- vél. Nýr deiligír kemur framan á aðal- vélina og drífur tvær tvöfaldar Abex Denison dælur sem þjóna spilum og krana. Nýjar togvindur frá Ósey hf. og eru þær sérstaklega búnar til veiða með snurvoð. Vindurnar eru búnar tveggja hraða vökvamótorum. Þessi búnaður er frábrugðin öðrum gerðum af snurvoða- spilum, þar sem hér er engin sér drátt- arvinda. Nýr þilfarskrani frá Ósey hf. og er hann staðsettur á hvalbaksþilfari aft- an við stýrishús. SKIPIÐ NÚ STUTT LÝSING Farsæll er hefbbundinn frambyggður vertíðarbátur og hefur verið útbúinn á veiðar með snurvoð. Báturinn er meö eitt þilfar á milli stafna. fremst á þilfari er hvalbakur, meb íbúðarými, og stýris- hús á hvalbak. Undir þilfari er stafn- hylki; netageymsla en þar er ferskvatns- tankur, vatnshitakútur og neysluvatns- dæla; fiskilest og vélarúm. Helstu mál og stærðir Aðalmál Mestalengd.................. 21,2 m Breidd....................... 4,8 m Dýpt að þilfari............. 3,12 m Rými og stœrðir Eigin þyngd..............ca. 80 tonn Lestarrými............... ca. 100 m3 Brennsluolíugeymar....... ca. 6 m3 Ferskvatnsgeymir............... 3 m3 Mœling Rúmlestatala................ 59,9 Brl Brúttótonn.................... 62 BT Nettótonn................ 23 t (Upplýsingar frá hömmði og Siglingamálastofimn) Vélbúnaður Aðalvél er Volvo Penta Tamd 122A 6 strokka fjórgengisvél með afgasblásara og eftirkælingu 275 KW (373 hö). Við vélina er niðurfærslugír frá Twin Disc MG-514 niðurgírun 5,16:1. Skrúfan er 4 blaða 1300 mm í þvermál með föstum Fyrirkomulagsteikning afFarsœli GK öllum megindráttum. skuröi. Framan á abalvél er nýr deiligír frá Technodrive AM-230 og drífur tvær tvöfaldar vökvakerfisdælur fyrir spil- búnað og dekkkrana. Hjálparvélar: Tvær eins vélar frá Perk- ins 4 strokka 1500 sn. á mín. með F.G. Wilson rafal, 3 x 220 V, 50 Hz, 28 KW, 50,5 A. Vélamar eru búnar skammtíma- samfösun. í rafmagnstöflu í vélarúmi er hægt ab koma fyrir landtengibúnaöi. Stýrisvél er frá Scan steering meb raf- drifinni vökvadælu. Vindubúnaður er tvær togvindur frá Ósey hf. gerð 9T, tromlumál D 1510 mm x d 270 mm x 1300 mm, togátak 9 tonn á tóma tromlu og rúma ca. 2600 32 ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.