Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1996, Page 37

Ægir - 01.04.1996, Page 37
botngeymum fyrir ferskvatn og brennsluolíu; vélarúm með frystivélarými s.b.-megin og dælu- og skilvindurými b.b,- megin, og botngeymum í síðum fyrir brennsluolíu; og aft- ast skutgeyma fyrir brennsluolíu ásamt sjókjölfestugeymi aftast. Nebra þilfar: Fremst á neðra þilfari er stafnhylki (þurr- geymir), þá umbúðageymsla ásamt keðjukössum og þar fyr- ir aftan vinnuþilfar (fiskvinnslurými) með fiskmóttöku aft- ast. Aftan við fiskmóttöku er stýrisvélarrými. S.b.-megin við fiskmóttöku og stýrisvélarrými eru geymslu- og dælurými en b.b.-megin verkstæði og vélgæsluklefi. Efra þilfar: Fremst á efra þilfari er geymsla og íbúðarými, en þar fyrir aftan er togþilfar skipsins. Á togþilfari eru þil- farshús í síðum, þ.e. geymslur, verkstæði og stigahús. Vörpurenna kemur í framhaldi af skutrennu og greinist hún í tvær bobbingarennur sem ná fram að íbúðarými og liggja aftur eftir togþilfari um leiðihjól. Yfir afturbrún skut- rennu eru toggálgar með palli, en yfir frambrún skutrennu er pokamastur. Bakkaþilfar: Bakkaþilfar er heilt aftur undir skipsmiðju, en framlengist meðfram síðum aftur að þilfarshúsum. Aft- antil á bakkaþilfari er yfirbygging, sem fremst nær yfir breidd skips en framlengist meðfram síöum aftur af skipsmiðju. í yfirbyggingu em íbúðir. Framantil á íbúðahæð er brú (stýrishús) skipsins. Á brúarþaki er ratsjá- og ljósamastur, og aftan við stýrishús er gilsamastur. Mesta lengd...................................... 49,95 m Lengd milli lóðlína.............................. 44,20 m Breidd (mótuð)................................... 12,30 m Dýpt að efra þilfari.............................. 7,50 m Dýpt að neðra þilfari.......................... 5,15 m Eigin þyngd........................................ 965 t Særými (djúprista 5,15 m)...................... 1580 t Burðargeta (djúprista 5,15 m)...................... 615 t Lestarrými......................................... 550 m3 Brennsluolíugeymar (svartolía)................... 247,7 m3 Brennsluolíugeymar (gasolía)...................... 51,5 m3 Andveltigeymir (gasolía).......................... 42,0 m3 Ferskvatnsgeymar.................................. 28,5 m3 Sjókfjölfestugeymir............................ 19,0 m3 Brúttótonnatala................................ 1040 BT Rúmlestatala...................................... 641 Brl Skipaskrámúmer.................................... 2248 Vélabúnaður Framdrifs- og orkuframleibslukerfi: Aðalvél skipsins er Wártsila Vasa, sex strokka fjórgengisvél með forþjöppu og eft- irkælingu, sem tengist niðurfærslugír frá Citröen Messian og ALHLIDA SKIPAVIÐ- GERÐIR S ÞJÓIMUSTA allt á sama stað Vélsmiðja 0RMS 0G VÍGLUNDAR sf. DRAFNAR-SLIPPUR: Strandgata 82-84 - 220 Hafnarfjörður Símar: 565 0393 & 565 4880 Fax: 565 5890 - GSM-sími: 892 0883 SMIÐJA, RENNIVERKST.OG SKRIFST.: Kaplahraun 14-16 - 220 Hafnafjörður Sími: 555 4199 - Fax: 555 1421 GSM-simar: 892 0895 & 893 6920 ÆGIR 37

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.