Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1996, Page 48

Ægir - 01.04.1996, Page 48
tunglsins en um leið og komiö er fáa faðma undir yfirborð sjávar stöndum við á gati. Það vantar mikið í þekkingu manna á atferli fiska og yfirleitt á líf- ríki sjávar og aðstæðum öllum í haf- inu. Einnig erum við tæknilega bækl- aðir til að vinna verk neðansjávar. Það er útbreiddur misskilningur að vegna þess að fiskistofnar séu ofveiddir þurfi ekki að bæta hæfni veiðarfæra. En ofveiði er ekki tæknilegt vandamál heldur pólitískt. Við eigum að einbeita okkur ab því að ná meira valdi á stærðar- og teg- undaflokkun veiðarfæra. Meðan við getum ekki flokkað í okkur fiskinn er þetta hálfgert fúsk. Smáfiskaskiljan er þegar á heildina er litið eitt skrefiö í þá átt, en lítið skref." „Þjónusta vib nótaskip er stór þáttur í starfseminni, bæði erum við með nokk- ur stór nótaskip héðan í viðskiptum og einnig þarf nótafiotinn mikla þjónustu þegar veiðarnar eru í gangi hér nálægt." Loðnuvertíð er því annatími á neta- verkstæðinu og sumarsíldveiði á norsk-íslenska stofninum djúpt úti af Austurlandi boðar aukin umsvif yfir sumarið. í ágúst í sumar verður lokið smíði bryggju við hús Netagerðarinnar sem gerir fyrirtækinu kleift að taka nætur beint frá skipshlið í hús og bætir það þjónustuna verulega. Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar er % « Netagerð Friðriks Vilhjálmssonar hf.: Alhliða þjónusta okkar styrkur „Okkar styrkur felst í breiddinni í þjónustu okkar en við veitum alla veiðarfæraþjónustu og ger- um og framleiðum nætur, snur- voðir, fiskitroll, rækjutroll og net og eigum ávallt á lager allt sem til þess þarf,“ sagði Jón Einar Mart- einsson framkvæmdastjóri Neta- gerðar Friðriks Vilhjálmssonar hf. á Neskaupstað en fyrirtækið var stofnað 1958 og þar vinna 15 manns. „Þjónusta við nótaskip er stórþáttnr í starf- seminni" segir Jón Einar Marteinsson fratnkvœmdastjóri Netagerðar Friðriks Vilhjálmssonar á Neskaupstað. umboðsaðili SORT-X smáfiskaskiljunn- ar og er þannig í fremstu víglínu nýj- unga á sviði veiðarfæraþróunar. „Til skamms tíma var þróun í veiöar- færum öll á þann veg að gera þau stærri og öflugri og ná meiri afla á skemmri tíma. Þróun dagsins í dag gengur í þá átt að stýra veiðunum og vali á fiskteg- undum og stærðum meira en áður hef- ur þekkst og smáfiskaskiljan, rækjuskilj- an og fleira eru liðir í þeirri þróun," sagði Jón Einar. 48 ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.