Leifur - 29.08.1884, Blaðsíða 3
67
FRJETTIR FRÁ CANADA.
Ontaiuo. Herra Collingwood Schreiber,
yfirumsjónannaður stjórnarinnar við járnbrautir
ætlar innan skamms að takast f'erð á hendur
vestur til British Colmubia og yfirskoða járn-
brautir par. pað er og llklegt að hann yílr-
skoði leið pá, sem ákvarðað er að velja fyrir
hina f'yrirhuguðu járnbraut eptir Vancouver eyj-
unni, pví eptir hans áliti muu stjórnin haga
sjer, hve inikla hjálp hún veitir peim vestra
að byggjn brautina.
— Fylkisstjórnin i Ontario hefir neitað Kyrra-
hafsbraularfjelaginu um fyrsta rjett til timbur-
og málmnámalands, sem opnazt hefir fylkinu
til nota, fyrir byggingu biHUt.arinnar gegnum
fjallendið fyrir norðan Efravatn.
— Mikið er nú um pessar mundir rætt og
ritað um Jamaica-málið, þó flcstir viður-
kenni að gagnlegt væii að fá Jamaica 1 sam-
bandið við Canada vegna pess hve miklu ódýr-
ari hinir suðrænu ávextir yrðu eptir en
áöur, og hversu mikill markaður par opnaðist
pá fyrir timbur, ýmsar kornteguudir, fisl: og
11. frá Canada, pá cr samt níargt, sem peir
sjá við pað, er pá œgir við. Mið íyrsta og
hel/.ta, er peir óttast, er, að slfelldar óeyrðir
muni eiga sjer stað á eyjunni; ráða peir pað
af pvl: að cndur fyrir löngu voru evjarskeggj-
ar ekki nógu siðaðir til að liafa sjálfir stjórn
á hendi, var pví ekki um anuað að gjöra fyrir
Brota. cn taka pá undir verndarvæng sinn og
liafa par alla ráðsmennsku á hendi. Hiö annað,
scm peic finna að pvl, er pað, að af innbúum
eyjarinnai, scin nú eru 580 púsundir, eru full-
komlega ;’.j sveitingjar, að kynblendingum
meðtóldum, og par að auki svo skiptir hundruð
þúsundum svartra. manna á hinum öðruni
ej’juin Breta. (sem ráðgjört cr að vcrði með).
eða mn milióu svertingja alls. en ekki meira
en 3—400 púsundir af hvítum mönnum, þetta
likar mörgum elcki vel, par eð peir inega búast
við að faTvárta menn við hlið sjer á sambands-
pinginu í Ottawa, og dettur peim i hug að peir
piltar myndu aldi'ei veröa alpjóðlegir stjórnend-
ur (yrir Canadamenn i heild sinni. en pessar um
tölur virðast á litlum rökum byggðar, pvl það
er sannreynt í Baudarikjunum, að svcrtingjar eru
allt að einu færir að stjórna landi og lýði sem
hvftir menn. En að óltast óeyrðir á evjunni,
sýnast hjegiljur einar, að minnsta kosti hefir ekki
borið meira á óeyrðum þar en annarsstaðar nú
um nokkur undanfarin ár, og pegar pær koma
fyrir, eru pær ekki siður hvitum mönnuin að
kenna, sem par búa, og sem ávalt hafa horn i
giðu hinna, vegna pcss peir eru svo miklu íleiii,
og hafa þvl meira að segja i liverju einu mál-
efui.
Hið eina sem er pvi iil verulegrar hindrun
ar að sambaiid fáist er, hvað langt er frá ej-jun-
um til meginhluta rikisins, og er pað pó ckki
tilfinnanlegt. par eðgufskip ganga fram.og apt-
ur milli hafna i Canada og eyjanna einu siuui í
viku. þar að auki geta menn farið með járn—
brautarlestinni snður i Mexico og þaðan með
gufuskipi fram til Jamaica. það játa allir, að
nauðsynlegt sje að eyjarnar sameinist við Canada
með uánari ver/.lunarsainningum, en pó ver/.lun-
arsamningar verði svo frjálsir sem unnt er. kom-
ast inetin þó aldrei hjá að gjalda nokkra tolla al'
vörunum, en sem með öllu aftækjust, ef pær
væru gjörðar að fylki eða fvlkjum Canada.
— Llklegast er, að nautgripa flutningur i'rá
Wyoming til Montreal, verði ekki samþykktur
af stjórninni, pvi hún óttast, að pað muni or-
saka nninnveiki og fótaveiki 1 gripum hjer, en
pað sem einkanlega stríðir móti pvi er, að
hjárðmenn i Canada fái ekki eins mikið verð fyr
ir gripi sina, og þar af leiðandi .myndu margir
hætta við griparækt, sem ng stuuda liana af
kappi.
— Ilerra Montague. hinn auðugi Gyðingur og
bankaeigandi frá Lundúnuin, er kominn til
Moulreal og er á Leið vcstur, til að útvelja ný-
lendusvæði fyrir landa síra, Landar hans í
Montrcal tóku mjög höfðihglega á móti honum.
Manitoba. Siðastlifna viku hefir (lKyrra-
hafsbrautarfjfclagið” flutt 1000 naulgiipi frá
Maple Creek til Emerson; vegalengdin milli
pessara bæja er 663 milur, svo pið hefir
allmikla pcniriga fyrir flutninginn, pó paö setji
upp lægra Ilutningsgjsld en (iNorthtrn Baciíic
ijelagið”. Fjelag petta hefir samið við gripaeig
etidur i Montana, að ilytja á næstu 3 vikuin
um 5000 gripi pessa leið, og býst það við að
fá flutning á 5—10,000 gripuni par að auki i
haust. Auk peirra miklu peninga, er fjelagið
fær fyrir flutninginn, iá Winnipegbúar allmikið
lika, pvi gripirnir eru teknir úr v ignunum hjer
i bænum og hvildir einn sölarhiing áður enn
peir erú fluttir af staö til Chicago.
---Hið nýja ((Saskatchewan kolanámafjelag'’
helir ásett sjer að gjöra meira enn hið fyrvor-
andi fjelag. það hefir keypt vjelar til að
vinna að kolatekjunni, Og kveðst það með
hægu móti geta tekið upp 250 smálestir af
kolum á hverjum degi; þaö hefir og fcngið
sjer vjel til að hreinsa kolin, og sendir pvi
ekki til markaðar nema pað, sem er verulega
góð kol, það hefir enn fremur ákveðið að
seija kolin fyrir $7,50 smálestina í Winnipeg I
haust og vetur; verður það rnikill munur fyrir
bæjarbúa, sem hingað til hafa mátt borga frá
10—15 doll fyrir smálestina.
— Bændur peir, sem selja liveiti sitt i
Carbcrry 1 vetur, purfa ekki að hviða fyrir
einokun á markaðinum par lengur. þrjú ije-
ltig lrafa ásctt sjer að byggja kornhlöðu þar
í haust, svo ekki verða vandræði með að fá
skýli yfir hveitið. Hið eina sem að er, er
það: að bændur sjálfir skuli ekki eiga eina af
peim premur, pvi þö væru peir verulega
sjálfstæðir. og liefðu pá allan arðinn sjálfir af
uppskerunni.
— Gyðinganýlendan, sem var stofnuð í vor
nálægt Moosomin (220 milum fjwir vestan Winni-
peg), er i míkliim uppgangi og nýlendubúar
hinir ánægðustu mcð kjör sln. Með pv) sýria
þeir að menn hafi^ ranga hugmynd um pá,
pvi peir ej'ii vanalega álitnir óuýtir og óliæfir
til alls annars en pranga nreð smávarning í
borgum og b*ejum.
Nú stcndut j’fir uppskera allstaðar og
bændur eru öimuin kafnir. Austan til í
fylkinu hcfir ekki viðrað vel fyrir uppskeru
siðastliðna viku, en vestan til 1 fylkinu og i
Norðvesturlandinu hefir ekki boiið neitt á rign-
ingum; ekki hafa rign'ngarnar lijer á austurjaðr-
inum gjört neinn tilfiunanlegan skaða.
Á hinum stóra Bcll Farm i Qu Appelle-
dalnum gengur mikiö á, pvi par eru fullar 8000
ekrur svo að segja í einni spildu, til að hirða af
hveiti og aðrar korntegundir. Siðastl. viku,
unnu á búgarðinum 150 menn (og purfti pó
ileiii), og 50 sjálfbir.dandi uppskeruvjolar. Eig-
cndur búgarðsins l-.afa í sumar byggt par kom-
hlöðu, sem tekur 50 púsund bush., en hún
dugar lítið fyrir uppskeru peirra, sem verður í
liaust frá 175 — 260 púsund bush. af öllum korn-
tegundum,-
Skammt frá pessuin búgarði eru aðrir tveir
stórir bújjárðar, eu sem ekki Irafa eins mikið
undir ef hvfciti i sumar, pvi uigfcndur þeirra eru
nýbyrjaðir, pó luim livor peiira hal'a uni eða yfir
100 púsund bush. i haust, pvi hveiti peirra llt-
ur svo vel út, að allir segja paö vcra 30—40
prc. betra en . i fyrra.
Eptir uppskerunni að dæma. fær líyrrabafs-
fjclagið 12—14 púsund vagnhlöss af hveiti til
flutninga 1 vetur. austur til Bort Arthur og auk
pess uálega mmað citrs af byggi og liöfrunr, svo
pað parf ckki að óttast atvinnuskort fyrri pavt
vetrarins.
— 1 Emcrson liefir verið stofnað fjelag til að
byggja kornhlöður hjer og par fram með járn-
brautinni I norðurliluta Minuesota.í pvi skyni að
fá bændiy til að senda hveiti sitt eptir Kyrra-
liafsbrauliuui til l’ort Arthur’; fyrirtæki pelta
. •
fær góðar undirtektir hjá bændum, seur fúsir eru
að ser.da hveilið pessa leið, par eð bveitikaup-
menu í Austtir Canada hafa fullvissað vistur-
fylki-búa um 5 cents meira fyrir hvert busli. 1
Port Arthur, heldur enn peir geti fengið
fyrir pað í Duluth. það er vonandi að fyrir-
tæki pefta verði meira en orðin tóm.
Winnipeg. Fimmtudaginn 21. p. m.
var að boði bæjargreifans haldiö heilngt l.jer 1
bænum. og notuðu margir sjer pað til að ferN
ast til nágrannabæjanna og út um laud í
ýrnsar áttir. Til vestri Selkirk fóru um 3000
manns og skemnrtu sjer vel nm daginn að
minnsta kosti var ekki unnað sjáanlegt pegar
þeir komti heim um kveldið. t bænum voru
framdir hinir venjulegu ipróttaleikir. Einn
íslen/.kur piltur (Páll, sonur Eyjólfs Eyjólfssonar)
tók pátt í kapphlaupi fyrir drengi innan 14
ára. Illaupið var úr milu og vann liann
par vcrðlaun næst peim be/.tu, og liefM að
llkindum fengið lyrstu verðlaun, hefði ekki
einn af peiin sem hljóp bmgðið fæti fyrir
hann svo hann fjell. Um kveldið var flug-
eldum skotið i lopt upp, en lítið var i pá
varið.
— Hiuu 22. p, m. kom i fyrsta skipti hingað
íil bæjarins Sir Iiector Louis Langevin ráð-
gjafi lrinna opinberu starfa rlkisins, og tóku
landsmenn lians og vinir i móti honum báð-
run liöndum. Um kveldið. sanra og lrann kom,
komn saman um 1000 manns i hráðabyrgðar
skiliningaskólamnn til að l'.eilsa lroimin og biðja
hann velkominn lringað vestur. Sem allir aðrir
ætlar hann að skoða hin hviifölduðu Klcttafjöll
áður cnn hann fer austur aptur.
— Kyrrahafsbrautarstjórinn, Van Horne, kom
hingaö að kveldi liins 24, p. m. eptir að
lrafa farið gegnum Klettaíjöllin eptir hinni
útmældu línu fyrir járnbrautina. Einu sinni
enn fullvissaði hann menn um, að eptir að 12
mánuðir væru liðnir frá næsta október skyldi
Kyrrahafsbrantiii albúin og fær til flutninga frá
linfi til hafs. Eptir klukklistuirdar dvöl i bæn*
um, bjelt hann af stað austur, og ætlar að
hafa tal af Collingvood Schreiber 1 Glyndon
i Minn,, scm nú er á leiðinni vestur að lraii.
— Sumarleyfi skólabarna var úti mánudaginn
25. p nr., og voru pá allir skólar bæjarins
opnaðir á ný.
— ,.Upp koma svik utn siðir”. þessi dæma-
laust sparsama bæjarstjórn í Winnipeg, setn 1
íyrrahaust settist að völdum, ætlar ekki að rryn
ast eins vel og allir hugðu, og er það leiðinlcgt
eptir allt það hól, sem blöðin seltu upp á hana
fyrri part ársins. Nú er svo komið, að þ*u eru
nauðbeygð til að kalla það allt aptur, pví nú er
komiö upp úr kafinu, að allir reikningar hctmar
eru ramvitlausir, svo ekkcrt vit er lrægt að fá
úr neinum pcirra. Fyrir næstum 6 niánu?um
siðan voru fengnir 2 menn til að yiirskoða reikn
ingana, bæði fyrir petra ár og yfir höfuð alla
reikningana síðan árið 1876, og cru þeir ekki
nærri búnir enu með pað, scm þeir pó geta skil-
ið, sem ekki er nærri allt. og er búist við að
margt verði sögulegt pegar peir opinbera reikn-
ingana. Svo mikið er nú vist, að þeir liafa ver-
ið hirðulausir utn nllt annað en hcimta lnuu
sin. Eun scm kouiið er, vita menu ekki meö
vissu um livorsu mikilfeliglegt heiir verið hirðu-
leysi hinna ýmsu dcilda stjóniarimiar, að uiidan-
tekinni skattheimtudeildinni, sem er nú uppvís
orðin. og hefii hún ekki staöið betur i stöðu
sinni en svo, að 31. desemberm. 1883 vdiu
óborgaðir skattar að upphæð 501,036 doll., af
pessari upphæð liafa siðan verið goldnir 256,243
doll., svo nú eru ekki eptir neina 245,692 do)l.
en pað cr allt nokkuð; par að auki veit cnginu
en pá hvað inikið er ógoldið afskatti fyrir petta
ár, en ekki mun pað vera fyrir innan 100,000
doll. Með pessum peningutn inætti inikið gj r .
ef þeir væru í höndum stjórnarinnar, en pað er
ekki sem svo sje, pvl skattheiintiimaðurinn grj.'»r-
ir Htiö til að fá pessa peninga inu og er þó lians
deilcl, aö sögu yfli'sko&unarniarui, bttur geyuid