Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 1
Oefiö út a,f ^LIþýðaflokkniim xg23 Máuudaginn 2, júli. 147. tölublaf. Erieasí símstejti Khöín, 29. jání. Bretar taka rðgg á sig. Stórblaðið >Times< flytur þá fragn, að ©f ekki takist áð koma á saraeiginlegum athöfnum Frakka og Englendinga gagnvart Þjóð- verfum og Frakkar og Belgir svari ekki hið bráðasta hinum síðustu fyrirspurnum Englend- inga, þá ruuni þeir einir reyna að , hindra hrun IÞýzkalands. [Þessi röggsemi Breta mun mest komin fram iyrir eftirrekstur af hálíu verkamannaflokksins, sem ná er tnjög sterkur í þinginu.] Ofsi Frakka. Svo sem svarleikur við loft- herbúnaðaraukninguEnglendinga er komin fram af hálfu Frakka tiilaga um að firamfalda fjárfram- íögin til loftflota Frakka. Stjórniu í Bcigíu. Frá Btússei er. s>ímað: Raðu- ceytið undir forUstu Theunis' verður framvegis við völd öbreytt. [Eftir þessu htfir háskólamálinu, er stjórnin hafði sagt af sér út af, orðið skipað svo, að þing og stjórn hafi getað orðið ásátt.] Khöfn, 30. júní. Fjárhagsáætliín Beriínar feld. Frá Berlín er símað*. Borgar- stjórnin í Berlfci hefir felt jjá'r- hagsáætlun borgarinnar. Er það eins dsemi í sögu höfuðborgar- innar. Búist er við, að ríkisstjórn- in gefi út fjárhagsáætlun að borgarstjórninni nauðugri. Frá þingi verkamaBBaflokks> ins brezka. Frá Lundúnum er simað: Á þingi verkamannaflokksins brezka var feid ályktun um, að flokkur- ian legði fyrir þingmenn síoa a§ greiða atkvæði móti ijárveiting- um tii stríðsathafna. [Ekki verð- ur séð af skeytinu, hvorf átt er við stríðsathafnir alment eða um einhver sérstök strlðstilefni hefir verið að ræða.] Skattar eiga að vera beinir og hækka með vaxandl tekj- uni og eignnni. lot 09 ðnot. »Hið siði'erðisbnndna nátt úrulogmáJU heitir nýr trúariær- dómur, sem Björn er spámaður hans og auðvaldið hér, hið auð- lausa og auðnulausa, vill kúga landsfólkið til átrúnaðar á. Eftir þeim lærdóroi lendir auðurinn að vísu einnig hjá þeim, er með yfirgangi og ruddaskap hrifsa hann til sín, og kannast allir við það, en fer brátt að forgorðum hjá þeim, sem illa hafa fengið hann eða fara illa með hann, Eftir því hafa til dæmis ekki verð sem ráðvandastir eigendur þeirra 30 þúsund býla og húsa, sem Etna huldi oýlega undir hraunflóði, eða, svo nærlægari dæmi séu tekin, Skaftfellingar á dðgum séra Jóns Steiogrímssonar, er Skaftáreldar runnu og eyddu eignum og bygð. E»á hefir og hafnarsjóður að öllum líkindum stolið vesturenda örfiriseyjar- garðsins, er náttúi ulögmálið ruddi um í vetur. Ekki hafa hoidur verið vel fengnar milljónir þær, ér Islandsbanki hefir tapað á síðustu árum, og er þá ekki vpn, áð þingið vildi láta breyfa mikið við reikningum hans; Þá hafa reitur eigendanna í togara- félaginu >Hauk'<ir< eða féiagi Sigurjóns Pétutasonar verið á Kvenhatsrinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Útbreíðið Alþýðubiaðið hvar sem þið oruð oq hvert sem þið farið! einhvern hátt ekki heiðarlega saman tíndar. Aftur á móti virð- ist ekki bera á öðru en að >KveldúIfs< eignirnar séu allar frjálsar og vel fengnar. Jú, merki- leg eru þessi nýju trúarsannindi, og er ólíklegt, að landsfólkið sé svo þverbrotið að aðhyllást þau ekki(!). Þýðing. >Morgunbiaðið< segist vilja >beina hugum manna til samkomulags< í kaupiækkunar- málinu milli átgerðarmanna og sjómanna. Af þvf að að hér er verið að misbjóða móðurmálinu, en ekki er víst, að allir vari sig á fjandskap blaðsins við það vegna þes?, hve það er ísmeygi' lega framið, verður að þýða þetta á mannamál. Hugsunin er sú, að það vill >beygja hugi manni undir ok< útgerðarmanna, en hæpið er að kalia þau úrslit >simkomuiag<. Fyrirspurn. Hvað hefir Þor- steinn Björnsson gett fyrk sér við >Morgunblaðið<, sem gefi þvi rét't til að kalla hann >stú- dentsára< (sbr. >Morgunblaðið< 30. júuí)? larmaður. Fyrirspurn þessari er hér vís- að til réttra hlutaðeigenda tií svars. Listaverkasafn Einars Jónsson- ar er opið fyrst um sinn fra kl. 2 — 6 daglega, ASgangur l kr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.