Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1998, Page 45

Ægir - 01.01.1998, Page 45
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Furuno asdic CH 16 Furuno höfuðlínumælir Cn 21 Simrad dýptarmælir EQ 55 JMC dýptarmælir U 122 Fjarskiptatœki: VHF talstöðvar frá Sailor: RT 143, T 2047 og neyðarstöð. Björgunarbúnaður Flotgallar og björgunarvesti eru fyrir fimm manns, tveir sex manna gúmmí- bátar frá Víking, tvær neyðarbaujur, þrír bjarghringir og handvirkt slökkvi- kerfi. Margir komu að verki Helstu verktakar við endursmíði Ásdís- ar ST 37 voru eftirtaldir: Ósey hf. sem annaðist endursmíði skrokks, yfirbyggingar, togvindur o.f.l, Skipa- og vélatækni ehf. sem sá um hönnun, teikningar og eftirlit með verkinu, Rafboði-Garðabæ ehf. sem sá um raflagnir, Mar Afl ehf. sem seldi Perkins ljósavél o.fl., Vélaverstæði J. Ólafssonar sem hafði með höndum frágang á aðalvél, Stýrisvélaþjónusta Garðars sem sá um frágang á stýrisvél, Sínus sem hafði með höndum frágang á loftnetum siglinga- og fiskileita- rtækja, Hafliði Sævaldsson ehf. sem var með kælivélar og kælikerfi úr ryðfríu stáli, V.Á. Þjónustan sem annaðist málningarvinnu, Slippfélagið sem var með Hempels málningu og Trésmiðjan Brim hf. sem sá um innréttingar. Tœknideild Fiskifélags íslands þakkar öllum sem aðstoöuðu og veittu upplýsing- ar viðgerð greinarinnar, sérstaklega þeim: Vigni Demussyni hjá Skipa- og vélatœkni, Hallgrími Hallgrímssyni hjá Ósey, Guðna Sigurssyni hjá Sinus, Hafliða Scevalds- syni, Bassa ehf., Ólafi Aðlasteinssyni og Gísla Elíassyni hjá Siglingastofinm ís- lands. Óskum útgerð og áhöfn ÁSDÍSAR ST 37 farsældar og fengsællar framtíðar ÓSEY • HVALEYRARBRAUT 34 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI: 565 2320 • FAX: 565 2336 ÆCm 45

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.