Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1998, Side 17

Ægir - 01.03.1998, Side 17
' ^ Tækni og fiskvinnsla SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI „Pönnuþrœllinn" er vélbúnaður sem á sjálfvirkan hátt hleður og afhleður plötufrysta í frystihúsum. Störfin við pönnumar hafa fram til þessa ekki þótt þau léttustu í frystingunni en með nýja búnaðinum gjörbreytast þau. Hér er „pönnuþrœll" í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í fullri notkun. Þessi tækjabúnaður er afurð sem varð til í tengslum við hið nýja hús Síldarvinnslunnar. Mynd: JÓH TTvað erfiðustu störfin í hefð- J. A. bundnum frystihúsum er tœkja- vinnan, þ.e. að setja frystipönnur í frystitœki, taka þœr lit og slá úr. Nií er fyrirtcekið Formax í Reykjavtk búið að þróa, í samvinnu við fleiri aðila, svokaUaðan „Pönnuþrœl", en þetta er sjálfvirkur búnaður sem sér um að mata frystitœkin og taka úr og á ein- faldan hátt er frystiblokkunum slegið úr pönnunum án þess að manns- höndin þurfi að konta að tneð nokkrum átökum. Búnaðurinn var hannaður síðla árs 1996 í tengslum við byggingu hins nýja fiskiðjuvers Síldarvinnslunnar hf. í Neskaupstað en þar er á ferðinni al- sjálfvirkur búnaður. Nú nýverið var svo settur upp hálfsjálfvirkur búnaður hjá ísfélaginu í Vestmannaeyjum þar sem byggt er á sömu hugmynd. í loðnufrystingunni nú í febrúar fóru afköstin í frystingunni ekki niður fyrir 100 tonn á hverri vakt, en höfðu orðið mest 85 tonn áður. Það er því óhætt að fullyrða að frystigetan hafi verið aukin um 20% frá árinu áður, án þess að frystikerfi hússins hafi verið breytt á nokkurn hátt. Einungis starfsfólki hafði verið fækkað. Hafliði Skúlason, markaðsstjóri hjá Formax hf. segir „Pönnuþrælinn" þann hest sem fyrirtækið veðji helst á um þessar mundir. Fyrirtœkið Formax vekur verðskuldaða athygli hérlendis og erlendis fyrir nýjan tœkjabúnað: „Pönnuþrællinn“ byltingarkennd nýjung í frystihúsunum MGÍR 17

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.