Ægir

Árgangur

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 53

Ægir - 01.08.1998, Blaðsíða 53
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI bara þrýstingi. Vökvakerfinu var skipt upp í tvö aðalkerfi; framskipskerfi og afturskipskerfi. Dælurnar eru allar raf- knúnar. Sérstök 450 hestafla rafknúin dæla er fyrir bógskrúfu. Ýmis vélkerfi Fyrir smurolíukerfi eru ein skilvinda frá Alpha Laval, gerð Mapx-204 TGT. Önnur er fyrir svartolíukerfi frá sama framleiðanda og er hún sömu tegund- ar. Mitsubishi skilvinda er fyrir diesel eldsneyti og sérstök skilvinda er fyrir vökvakerfi. Austurskiljan kemur frá Atlas hf. Hún afkastar 1 m3/klst. og er af gerð- inni DVZ 1000 CV. Til björgunarbúnaðar telst meðal annars: fjórir Viking gúmmíbátar, þ.e. tveir 10 manna og tveir 12 manna, slöngubátur frá Narval, gerð SV-400 með 25 hestafla Mercury vél, bjarg- hringir, RT-9 Murdo radarsvarar, neyð- arbaujur, Notifier ID-200 brunaviðvör- unarkerfi og Halon slökkvikerfi o.fl., allt í samræmi við kröfur SI og Lloyd's. Tœknideild þakkar öllum sem aðstoð- uðu og veittu upplýsingar við gerð lýsing- arinnar, sérstaklega starfsmönnum Hrað- frystihúss Eskifiarðar og Siglingastofnun- ar, Gunnari Tryggvasyni hjá KGÞ o.fl Samið um smíði nótaskips í Kína Fyrr í sumar var undirritaður samningur um smíði á nýju íslensku nótaskipi hjá skipasmíðastöðinni LMIEC í Dalian í Kína. Það er Örn Erlingsson, útgerðarmaður, sem verður eigandi skipsins og verður það búið fullkomnasta búnaði til nótaveiða og um borð verða 20 frystitæki, sem og annar vinnslu- búnaður. Afkastagetan í frystingu verður um 180 tonn á sólarhring. Jón Kjartansson SU 111 Við óskum útgerð og áhöfn Jóns Kjartanssonar innilega til hamingju með skipið. Útgerðin valdi GS-Hydro vökvalagnir SMIÐJUVEGI 66, KOPAVOGUR SÍMI 557 6600, FAX 557 8500 Mm 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.