Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 29

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 29
v^kipasmíðaiðnaðurinn SAMLEID MLI) LSLLNSKUM SJAVARUTVEGI Finnum f hagur út segir Agúst Einarsson, forstjóri Stálsmiðjunnar hf í Reykjavík Við höfum haft mikil verkeftti að undanfórnu og flöJgað starfs- mönnum en það kemur til afþví að við höfum fengið stór járnsmíða- og uppsetningarverkefni til viðbótar við skipaiðnaðarverkefnin. Þar má t.d. nefna ísal-stœkkunina, Norðurálsál- verið, stœkkun Járnblendiverksmiðj- unnar og síðan Sultartangavirkjun. Við komum þar afleiðandi við sögu mun víðaren ískipaiðnaðinum,"seg- ir Ágúst Einarsson, forstjóri Stál- smiðjunnar hf íReykjavík. „Stálsmiðjan samanstendur í dag af Vélsmiðjunni Hamri, málmsmiðjunni Afli og síðan hinum hefðbundna dráttarbrautarrekstri Slippfélagsins í Reykjavík, sem Stálsmiðjan yfirtók. Þessu til viðbótar er síðan upphaflega Stálsmiðjan en það fyrirtæki var stofn- að árið 1938," segir Ágúst. Hann segir að þessi samruni fyrirtækja undir merkjum Stálsmiðjunnar hf. hafi orð- ið í þeim tilgangi að búa til fyrirtæki sem gæti veitt alhliða þjónustu á sviði málm- og skipaiðnaðar. Upptökumannvirki endurnýjuð Athafnasvæði Stálsmiðjunnar hf. við Reykjavíkurhöfn er 24.000 fermetrar að stærð og hefur fyrirtækið mögu- leika á að taka upp 2 skip í einu. Tvær dráttarbrautir eru á svæðinu, önnur fyrir 2400 þungatonn og hin fyrir 800 þungatonn. Árið 1996 var stærri dráttarbrautin endurbyggð og fyrir dyrum standa frekari endurnýjanir á eldri brautinni og hliðarfærslubrautum hennar til að auka upptökugetu fyrirtækisins. Þá fjárfesti Stálsmiðjan fyrr á þessu ári í mjög öflugum búnaði til að háþrýsti- hreinsa málningu af skipum og hafa verið næg verkefni fyrir þann búnað. Allt segir Ágúst þetta miða að því að Stálsmiðjan styrki sinn grundvallar- þjónustuþátt, þ.e. við skipaflotann og útgerðirnar. MÆ. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.