Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 33

Ægir - 01.10.1998, Blaðsíða 33
Qkipasmídaidnaðurinn SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEOI Lokafrágangur á Reykjaborginni RE síðastliðið vor. Nú er að Ijúka snn'ði á nýjwn bát í stað Stapavíkur AK og vonir standa til að áframhald verði á nýsmíðaverkefhum báta í vetur. anlega stöðugir til að bera nýju drag- nótavindurnar sem tilheyra þeim veiðiskap í dag. í kjölfar þessara atriða koma síðan kröfur um aðbúnað áhafna, vinnuaðstöðu og fleira sem horft er meira á í dag en áður var," segir Sigurður. Bátasmíðin hentug fyrir minni stöðvarnar Hremmingar í skipaiðnaðnum á árun- um eftir 1990 segir Sigurður að hafi leitt til þess að á síðari árum hafi stöðvarnar að nokkru sérhæft sig, hver á sínu sviði. Þetta gefi minni stöðvun- um tækifæri til að ná árangri í báta- smíðinni og til að mynda hátti þannig til hjá Skipasmíðastöðinni hf. á ísa- firði að aðstaða til viðhaldsverkefna sé léleg en á hinn bóginn hafi stöðin yfir að ráða góðu húsi til nýsmíða á bát- um. Skipasmíðastöðin hf. valdi þann kostinn í öllum þremur tilvikunum að smíða skrokka bátanna hér heima. Tölvuhönnun var nýtt til hins ítrasta í smíðunum, hvert stálstykki hannað í þrívíddarmynd og síðan var efnað nið- ur í tölvustýrðum skurðarbúnaði. Þetta gerir nýsmíði taisvert einfaldari og hagkvæmari en áður var og eykur samkeppnishæfnina. „Við getum sagt sem svo að 60% af bátsverði í dag er aðkeyptur búnaður af ýmsu tagi en afgangurinn er sá hluti sem við getum spilað úr til að keppa við samkeppnisaðilana. Eftir að hafa farið yfir málið þá töldum við okkur geta náð árangri á þessum lið með því að innleiða ný vinnubrögð með tölvustuddri hönnun og fram- leiðslu. Reynslan er sú að við höfum sannanlega náð að fækka til muna vinnustundunum með tækninni en auðvitað eru þrír bátar aðeins byrjun- in. Vonandi eigum við eftir að sjá enn betri árangur í framtíðinni," segir Sig- urður. Sígandi lukka er best Sagan á bak við Skipasmíðastöðina hf. á ísafirði er löng. Eigendur hennar eru afkomendur Marselíusar Bernharðs- sonar, skipasmiðs, og er starfsemin byggð á þeim grunni sem hann lagði. Starfsmennirnir eru 25 talsins og þrátt fyrir allt eru það nýsmíðarnar sem bera starfsemina uppi, líkt og verið hefur i gegnum tíðina. „Ég vonast til þess að í skipasmíð- unum hér á landi verði jafn stígandi á komandi árum en engin stökk. Það besta sem fyrir greinina getur komið er að við fáum sanngjarnan saman- burð við erlendar stöðvar en að ekki sé hlaupið eftir erlendum gylliboðum þar sem ekki eru teknir allir þættir með í reikninginn. Ég er ekki í vafa um að þegar gæði og verð eru metin saman þá standa íslenskar skipasmíðastöðvar vel að vígi og með það í huga þá er óhætt að spá ísienskum skipasmíða- iðnaði ágætri framtíð," segir Sigurður Jónsson. ffl 33 Halldór Sveinbjömsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.