Alþýðublaðið - 02.07.1923, Page 1

Alþýðublaðið - 02.07.1923, Page 1
Gefið 1923 Máuudaginn 2 júlí. 147. tölublaí;. Erlenð símskejtL Khöfn, 29. júuí. Bretar taka rögg á sig. Stórblaðið >Titnes< flytur þá fregn, að ef ekki takist áð koma á sameiginlegum athöfnum Frakka og Englendinga gagnvart Þjóð- vetjúm og Frakkar og Belgir svari ekki hið bráðasta hinum síðustu fyrirspurnum Englend- iuga, þá muni þeir einir reyna að hindra hrun Þýzkalands. [Þessi röggsemi Breta mun mest komin fram iyrir eftirrekstur af háltu verkamannaflokksins, sem nú er mjög sterkur í þinginu.] greiða atkvæði móti tjárveiting- um til stríðsathafna. [Ekki verð- ur séð af skeytinu, hvort' átt er við stríðsathafnir alment eða um einhver sérstök stríðstilefni heíir vsrið að ræða.] Skattar eiga að vera beinlr og kækka með vaxaudi tekj- um og eignum. Not og önot. Kvenhatsrinn er nú seldur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Útbreíðið Alþýðublaðið hvar stm þið eruð og hvert sem þið fariðl einhvarn hátt ekki heiðarlega saman tíndar. Aftur á móti virð- ist ekki bera á öðru en að »Kveldúlfs< eignirnar séu aliar frjálsar og vel fengnar. Jú, merki- leg eru þessi nýju trúarsannindi, 0g er ólíklegt, að landsfólkið sé svo þverbrotið að aðhyllást þau ekki(l). Ofsi Frakka. Svo sem svarleikur við Ioft- herbúnaðaraukninguEnglendinga er komin fram af háltu Frakka tiilaga utn áð fimmfalda fjárfram- iögin til loftflota Frakka. Stjórnin í Bclgíu. Frá Btiissel er. símað: Ráðu- neytið undir íorustu Theunis’ verður framvegis við völd óbreytt. [Eftir þessu htfir háskólamáiinu, er stjórnin hafði sagt af sér út af, orðið skipað svo, að þing og stjórn hafi getað orðið ásátt.] Khöfn, 30. júní. Fjárhagsáætlun Berlínar feld. Frá Beriín er símað: Borgar- stjórnin í Berlín hefir felt fjár- hagsáætlun borgarinnar. Er þtð eins dæmi í sögu höfuðborgar- innar. Búist er við, að ríkisstjórn- in gefi út fjárhagsáætlun að borgarstjórninni nauðugri. Frá jþingi verkamannaíiokks- ins brezka. Frá Lurtdúnum er símað: Á þingi verkamannaflokksins brezka yar fe!d ályktun um, að flokkur- ian Íegði fyrir þingmenn síua að >Hið siði’erðisbandna nátt úrulðgmál< heitir nýr trúarlær- dómur, sem Björn er spámaður hans og auðvaldið hér, hið auð- lausa og auðnulausa, vill kúga laodsfólkið til átrúnaðar á. Eftir þeim lærdómi íendir auðurinn að vísu einnig hjá þeim, er með yfirgangi og ruddaskap hrifaa hann til sín, og kannast allir við það, en fer brátt að forgörðum hjá þeim, sem illa hafa fengið hann eða fara illa með hann, Eftir því hafa til dæmis ekki verð sem ráðvandastir eigendur þeirra 30 þúsund býla og húsa, sem Etna huldi nýlega undir hraunflóði, eða, svo nærlægari dæmi séu tekin, Skaftfellingar á dögum séra Jóns Steingrfmssonar, er Skaftáreldar runnu og eyddu eigííum og bygð. Þá hefir og hafnarsjóöur að öllum líkindum stolið vesturenda Örfiriseyjar- garðsins, er náttúi ulögmálið ruddi um í vatur. Ekki hafa heldur verið vel fengnar milljóoir þær, ér íslandsbanki hefir tapað á síðustu árum, og er þá ekki von, áð þingið vildi láta breyfa mikið við reikningum hans. Þá hafa reitur eigendanna í togara- félaginu >Hauk ir< ©ða félagi Sigurjóiis Pétutasonar verið á Þýðing. >Morgunblaðið< segist vilja >beina hugum manna til samkomulags< í kauplækkunar- málinu milli útgerðarmanna og sjómanna. Af því að að hér er verið að misbjóða móðurmálinu, en ekki er víst, að ailir vari sig á fjandskap blaðsins við það vegna þess, hve það er ísmeygi- lega framið, verður að þýða þetta á mannamál. Hugsunin er sú, að það vill >bt;ygja hugi manni undir ok< útgerðarmanna, en hæpið er að kalia þau úrslit >stmkomulag<. Fyrirspurn. Hvað hefir Þor- steinn Björnsson gett fyrir sér við »MorgunbIaðið<, sem gefi því rétt til að kalla hann >stú- dentsára< (sbr. >Morgunblaðið< 30. júuí)? larmuður. Fyrirspurn þessari er hér vfs- að til réttra hlutaðeigenda tll, svars. Listaverkiisafn Einars Jónsson- ar er opið fyrst um sinn frá kl. 2 — 6 daglega, ASgangur l kr.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.