Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGl
Esjar SH 75 er útbúinn sérstaklega
til veiða með snurvoð, net og línu.
Báturinn verður gerður út frá Rifi og
verður á netum nú í vor.
Esjar SH 75 er í eigu feðganna Ragn-
ars Guðjónssonar og Antons Ragnar-
sonar. Þeir áttu fyrir sinn hvorn smá-
bátinn sem hafa verið seldir og kvót-
inn færður á nýja skipið. Heildar-
kostnaður við smíði skipsins er um 46
milljónir króna.
Þeir feðgar skiptast á um að vera
með bátinn. Vélstjóri er Davíð Óli Ax-
elsson. Báturinn ber sama nafn og
Eigendur Esjars, feðgarnir Anton Ragnars-
son og Ragnar Guðjónsson.
einkenni og fyrri bátur Ragnars sem
var 11 rúmlesta plastbátur smíðaður á
Skagaströnd árið 1989. Sá var seldur tii
Akraness og heitir nú Hrólfur AK 29.
Almenn lýsing
Esjar SH er smíðaður úr stáli sam-
kvæmt reglum og undir eftirliti Sigl-
ingastofnunar íslands. Skipið er fram-
byggt með eitt heilt þilfar stafna á
milli, perustefni, gafllaga skut og brú á
reisn fremst á skipinu. Undir aðalþil-
fari er skipinu skipt með fjórum vatns-
þéttum þverskipsþilum í eftirtalin
rúm, talin framan frá: Stafnhylki fyrir
sjó, íbúðir framskips ásamt botntönk-
Óskum útgero og áhöfn
ESJARS SH 75
farsældar og fengsællar framtíðar
Meo kveðju
5EV
OSEY • HVALEYRARBRAUT 34
220 HAFNARFJÖRÐUR
SIMI: 565 2320 • FAX: 565 2336
ÆGIU 39