Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 20

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 20
M arkaðsvœðing sjávarútvegsins Oskynsamlegt að setja takmörk á kvótaeign fyrirtækja - segja Heiðar Már Guðjónsson og Ægir Páll Friðbertsson, hjá Fyrirtœkjum og mörkuðum Islandsbanka „Það sem stendur íslenska sjávarútvegsmarkaðnum fyrir þrifum eru hömlur við fjárfest- ingu erlendra aðila í íslenskum sjávaríítvegi. Þetta skekkir samkeppnisstöðu sjávarítvegs við önnur fyrirtceki hér á íslandi," segja viðmcelendur Ægis hjá F&M íslandsbanka. Hjá íslandsbanka er starfrcekt sérstök deild wtdir nafhinu Fyr- irtœki og markaðir, F&M, þar sem veitt er fjölþœtt fjármálaþjónusta við stœrri fyrirtœki. Undir þetta svið heyra daglega stór sem smœrri mál sem tengjast sjávanítvegsfyrirtœkj- um, jafnt mál sem snerta daglega peningastjórnun sem og verðbréfavið- skipti. Fleiðar Már Guðjónsson, verð- bréfamiðlari hjá F&M, og Ægir Páll Friðbertsson, viðskiptastjóri hjá F&M, þekkja glöggt til sjávaríitvegs- ins ígegnum sín starfssvið og telja einsýnt að fyrirtœki geti sótt sér meiri og víðtcekari fjármálaþjónustu til banka en áðnr var. Þeir telja mark- aðsvœðinguna á fullri ferð ígreininni og að fjármagnið krefjist þess að fyrirtœki stœkki. Á hinn bóginn fari ákvœði um hámarkskvótaeign ein- stakra fyrirtœkja að hindra framþró- unina oggera greinina óhagkvœmari en ella gœti verið. „Hvað stærri viðskiptin varðar þá höfum við hjá F&M þjónustað stærri félögin og séð um að hnýta saman fjármögnun fyrir þau og séð um hluta- bréfakaup í tengslum við endurskipu- lagningu, þegar á slíku hefur þurft að halda. Sem dæmi um slíkt má nefna Hraðfrystihúsið-Gunnvöru hf. þar sem Islandsbanki kom að málum," segir Ægir Páll. Sérþekking í bönkunum Þeir Heiðar og Ægir Páll segja að í rekstri fyrirtækja í dag bjóðist mun víðtækari og betri fjármálaþjónusta en áður gerðist. Sérfræðiþekkingu í fjár- 20 MjIR -------------------------- málum sé að finna inni í bönkum og fjármálafyrirtækjum og hana geti fyrir- tæki nýtt sér en minnkað um leið þörfina fyrir að ráða inn í fyrirtækin sérfræðinga á hinum ýmsu sviðum fjármála. „Það hefur orðið á 3-4 ára tímabili mikil útvíkkun á þjónustu bankanna við fyrirtækin, hvað þetta varðar," segja þeir Heiðar og Ægir Páll. - Færir þessi breyting meiri fjár- málaaga inn í fyrirtækin? „Ég held að það sem færi mestan aga inn í fyrirtækin sé markaðsvæð- Þorgeir Baldursson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.