Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 44

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 44
Samþykkt Alþýðusambands Norðurlands á þingi sínu: Aðskilj a ber veiðar og vinnslu itig Alþýðusatnbands Norður- lattds samþykkti á dögunutn ályktun utn að aðskilja beri fiskveið- ar og fiskviiiiislu. Tillaga þess efnis var boritt upp affulltrúum Sjó- titaiiiiafélags Eyjafjarðar og var hún samþykkt á þinginu án mótatkvœða. Samþykkt þingsins er svohljóðandi: „26. þing Alþýðusambands Norður- lands telur að aðskilja beri fiskveiðar og fiskvinnslu og að allur sjávarafli skuli verðmyndaður um fiskmarkaði. Á þann hátt verði fullkomnu markaðs- kerfi komið á í vinnslu sjávarafla þannig að allir þegnar landsins hafi jafna möguleika til nýtingar hans. Með breytingunni eykst öryggi í at- vinnumálum á landsbyggðinni." í greinargerð með tillögunni segir að sjávarútvegur og fiskvinnsla ráði mestu um byggðaþróun í landinu. „Dæmi um mismunina sem núver- andi kerfi skilar er að á sama tíma og útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki borga 80 krónur fyrir kílóið af þorski í föst- um viðskiptum við sjómenn sína fer verð á fiskmörkuðum hátt í 200 krón- ur á kíló fyrir sömu tegund. Þeim sem hafa yfir kvótanum að ráða er þannig gefið forskot sem þeir geta nýtt sér á kostnað hinna." Trönuhrauni I 220 Hafnarfjörður Sími: 565 5090 Fax: 565 2040 HAFNAREYSF 36 44 ÆGIIIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.