Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1912, Síða 53
' 53 kr. kr. Fluttar 36,100 36,100 c. Styrktarfje: kr. kr. 1. Námsstyrkur 5,400 5,400 2. Húsaleigustyrkur 3,600 3,600 3. Utanfararstyrkur lækna- efna 300 300 9,300 9,300 d. Til bókakaupa m. m.: 1. Bókakaup 1,800 1.800 2. Umbúðir m. m. við ókeyp- is klinik 200 200 2,000 2,000 e. Til útgáfu kenslubóka 2,000 2,000 f. Eldiviður, ljós og ræsting ... 1,050 1,050 g- Onnur gjöld 650 650 Húsaleigustyrk og námsstyrk viö há- skólann má að eins veita efnilegum, reglu- sömum og efnalitlum nemendum, 80 kr. mest um áriö í húsaleigustyrk og 280 kr. mest í námsstyrk. Húsaleigustyrkur sje venjulega að eins veittur utanbæjarmönn- um, og að námsstyrk gangi utanbæjar- menn fyrir innanbæjarmönnum. 51,100 51,100 102,200 IV. Bráðabirgðareglur um starfsvið háskólaráðs og rektors 22. sept. 1911. 1. gr. Rektor háskólans er sjálfkjörinn forseti háskólaráðsins. Fundi skal halda svo oft sem þörf er á, eða 2 menn úr háskóla- ráðinu eða V1 2 3 kennara krefst þess. Fundur er því að eins lögmætur, að meiri hluti háskólaráðs- manna sæki fundinn. Á fundinum ræður afl atkvæða. Sjeu atkvæði jöfn, sker atkvæði forseta úr. 2. gr. Rektor hlutast til um framkvæmd á ályktunum liáskólaráðsins. ; L

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.