Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1923, Blaðsíða 4
4 félögumim Areos og Severoles og Gufuskipatélagi Bjö) gyinjar (B. D. S.) var 31. maí síofnað í Björgvin Norsk-íássneska gufu- skipafélagið h.f.-'tneð fullgrtiddu hlutafé, 1500000 kíóna, er skiftist 1 1500 hluti á iooo krónur. Til- gangur féfagsins ©r að annast skipaferðir og Qutninga. Aðal- skrifstofan er í Björgvin. For- maður og framkvæmdarstjóri er Lehmkuh! ríkisráð. í eftirlits- ráði félagsins eru tjórir Norð- menn og þrír Rússar. — Mál, sem höfðað var gegn Serrati og ýmsurn skoðanftbræðr- hans vegna þess, að þeir höfðu dreift út ávarpi frá Moskva gegn hvítliðastefnu MussoSinis, hefir verið aftur kallað. Um dagiBD og vegiiii. Mentaskólannm var sagt upp á laugardagian. 30 stúdentár út- skrituðust. Knattspyrimmótið. Kapp- leiknum á Iaugardagskvöldið lauk með því, að Fram vann með 6:1. Meðal farþega á Goðafossi, er kom að norðan á laugardag- inn, voru Steingrímur Arason og frú hans. Gestkomandi e? í bænum frú Ingibjörg Síeinsdóttir frá Ak- ureyri. Aðalfundnr Eimsktpaféiagsins var haldinn á laugardaginn. Sam- kvæmt reikningunum hefir hreinn arðurorðiðsíðastaárkr 203891,74, en eignir um fram skuSdir nemá kr. 461892,28. Af tekjuaígahgip- um lagði stjórnin til að 269 þás. kr. væri varið til frádráttár á bókuðu eignarverði. Á eiuu skip- anná hefir orðiðtap, >Lagarfossi«, kr. 4359,29, en álitlegur hagn- aður at hinum, um og yfir 200 þús. af hvoru. — Á íundinum fóru fram venjuleg aðalfund r- störf, skýrt frá hag félagsins, samþyktir reikningar, kosið í stjórn og endurskoðendur, en að auki kom fram tíllaga frá félags- stjórninni um að tiltaka þá með starfsnöfnnm, sem þátttækir gætu v uið f eftirlautrasjóði féfagsins, á þann hátt, að út uttdan yrðu hásetar og kyndarar, en þeir höfðu komist undir inngöngu- skilyrðin, er dýrtíð óx og kaup hækkaði að krónutali. Iungöngu skilyrði hafði verið sett 800 kr. árslaun, en kaup háseta og kynd- ara var þá lægra. Um þessa til- lögu uiðu talsverðar umræður, og iögðust einkum á móti henni Magnús Ki istjánsson aiþingis- maður og Sigurjóu A. Ólafsson formaður Sjómannafélagsíns.Þótti þeim rangpitt að viija útiioka þessa starf' metm frá hlunnindum sjóðsins, úr því að þeir væru komnir undir ákvæðin um inn- göngu, þessa menn, sem hafa erfiðustu störfin og lægst launin. Þó var tiílagan samþykt með margra þúsunda atkvæðamun, og hafa eftir þvf því feilið með heuni atkvæði ríkisstjórnarinnar, er atvinnumálaráðherra fór með. Skeintiför verkiýðstélaganna í gær var allfjöímenn eftir ástæð- um, þvi að tvísýut mjög var um veður fram eftir morgninum, þótt sænoiíega rættist úr, og skemtu menn sér yfirfeitt vel, enda var dfcalarstaðurinn skemtilegur. Ræður flutiu Jón Baldiönsson, Ólafur Friðriksson, HeDdúk Ott- ’óssod, Agúst Jóhannesson og Filippus Amundason, en söng- flokkuritm >Brági< skemti með söng undir stjórn HaUgríms Þorsteinssonár. Auk þess skemtu menn sér viö samræður, leiki, dans, reik um staðinh cg reip- drátt milli félaganna. Því miður gerði regn enda á almennri skemtun, er á kveldið dró, en verkaíýðurinn er vanur mótgangi, og fárast því ekki yfir veðra- br igöum. Loksiiis var þó múllirn tekinn fram af >Mögga«. í gær byrjar hánu að flytja langt mál eftir skrifsto’ustjóra togaraeigeudafé- lagsirts. Lcetur blaðið mjög þess- legá sem það vilji skýra málið hiutdrægnistaust. og býður það því vo; andi formánni sjómanna- félagsina rútn í blaðinu að skýra frá máiinu af hálfu sjómannastétt- atinnar, ekki sfzt þar sem grein skrifstofustjórans villir fremur en leiðbeinir viljandi eða óviljándi. Næturiækulr er Magnús Pét- ursson, Grundarstig 10. Sími 1185. Sextíigsafniæli átti frú Theó- dóra Thoroddsen í gærdag. Af því tilefrri varð alþýðuflokks- manni að orðum: >1 síðtoknUm áfanga’ á iífsins Ieið, langsóvtri oft fyrir margbreytt stritið, gott er yfir að geta litið sextíu ára æskuskeið.< Frú Theódóra er einhver merk- asta kona Iandsins og ágætur rithöfundur. Oska því allir, að enn meir togni úr æsku hennar. Ut af fyrírlestrí horra Þor- steins Biörnssonar hefir >Moggi« þózt þurfa að færa að sjómönn- UBum og >Aiþýðublaðinu<. Af því tilefni má segja blaðinu það, að andlega hafa sjómennirnir ráð á áð veita athygli skoðunum um málefni þeirra, þótt ekki falli saman við þeirra eigin skoðanir, en hitt gæti verið íhugunarefni fyrir blaðið, að efnalega hafa þeir ekki ráð á því né heldur hinu að vinna að mentamálum sínum, meðan togaraeigendur spyrna gegn því, að þeir geti haft sæmilega ofan í sig að eta. Skesnt!skIpið>Arag«aya<kom liingað í gærkveldi. Er það stórt skip, yfir 17 þús. sniálestir. Stend- ur það hér við þangað til síð- degis á þriðjudag, en fer þá héðan til Norðurböfðá í Noregi. Fá ferðamenmrnir gott veður og ryklaust að skoða sig hér um í dag og mega kallast heppnir að því leyti. Kappreiðar voru háðar á skeið- veliinum við Eliiðaárnar í gær. .Várð fljótastur á stökki hestur Inga H’dldórssonar bákara. Ritstjóri og áþyrgðafmaður: HallVjjörn Hálídórssón. Pr®8iiS‘íööjíi BáBfHœ* %»n«KÍikta5©nár, Berg&tedásUæM up

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.