Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 21
19 2. Hafði æfingar í Laugarnesspílala i að þekkja holdsveiki 1 stund i viku vorniisserið með eldri nemendum. Aukakennari Gunnlaugur Claessen læknir. Fór með viðtali og yfirheyrslu 3 stundir i viku bæði miss- erin yfir W. D. Halliburlon, Handbook of Pbysiology. Aukakennari Helgi Skúlason augnlæknir. 1. Fór yfir augnsjúkdómafræði 1 stund í viku bæði miss- erin með eldri nemendum. Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við kensluna (bls. 77—299) með nokkrum viðaukum. 2. Ilafði æfingar með eldri nemendum í aðgreining og meðferð augnsjúkdóma 1 stund í viku bæði misserin. Aukakennari Ólajur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir. 1. Fór með eldri nemendum yfir liáls-, nef- og egrnasjúk- dóma 1 slund í viku, bæði misserin. Við kensluna voru notaðar E. Schmiegelow, 0rets Sygdomme, og H. Mggind, De överste Luftvejes Sygdomme. 2. Ivendi eldri nemendum verldega greining og meðferð háls-, nej,- og eyrnasjákdóma 1 slund i viku bæði miss- erin við ókeypis lækning háskólans. Aukakennari Trausti Ólafsson, efnafræðingur. 1. Fór yfir Biilmann, Organisk og uorganisk Kemi, 4 slund- ir í viku bæði misserin. 2. Kendi ólíjrœna efnagreiningu tvisvar i viku, 3 stundir i senn. Við kensluna var notuð: Jul. Pelersen, Uorganisk kvalilativ Analyse. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir. Hafði verklegar æfingar í tannáldrœtli og fyllingu tanna 1 stund í viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.