Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 22
20 Lagadeildin. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir rjellarlar 6 stundir i vilui bæði misserin. Prófessor Ólajur Lárusson iór yfir: 1. Kröjnrjell. 3 stundir í viku haustniisserið, 4 stundir i viku vormisserið. 2. Hlutarjelt, 2 stundir i viku hauslmisserið. 3. lijellarsögu; 2 stundir í viku haustmisserið. 4. Fjelagarjelt, 2 stundir í viku vormisserið. Prófessor Magnús Jónsson fór yfir: 1. Almenna lög/rœði, með nýjum stúdentum, 3 stundir i viku fyrra misserið. 2. Erfðarjell og ýmsa aðra kafla úr 1. borgararjelli, með eldri stúdentum, 3 slundir í viku, nokkuð af fyrra og alt siðara misserið. 3. Rejsirjell, almenna hlutann, með eldri og yngri slúd- entum, 3 slundir vikulega hvorl misserið. Skriflegar œfingar tvisvar i mánuði bæði misserin. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason. 1. Fór yfir sálarfrœði og rökfrœði með yngslu stúdentun- um, fjórar stundir í viku bæði misserin til 21. maí. 2. Fór til framhaldsnáms í sálarfræði yfir W. Slanley Jevons Elementary Lessons in Logic, fyrra misserið, en yfir: Will. Mac Dougall: Outline of Psychology I, síðara misserið. Ein til tvær stundir í viku. 3. Fór með nokkrum eldri slúdentum yfir höfuðalriði sið- fræðinnar nokkrar kvöldstundir fram til jóla. 4. Hóf fyrirlestra fyrir almenning um þjóðfjelagsmál þann 15. janúar og flutli þá fram til 15. april, 13 fyrirlestra alls. Efni fyrirlestranna var: I. Alm. inngangur, einn

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.