Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 23
21 íyrirlestur. II. Stuft yílrlit yfir sögu þjóðarinnar til 1784, þrir fyrirlestrar. III. Saga viðreisnarinnar 1784—1921, einn fyrirlesfur. IV. Framfarir síðuslu 50 ára 1874 — 1924, J)rír fyrirlestrar. V. Straumhvörf og stjettamyndun, einn fyrirlestur. VI. Lífið i landinu, eyðsla og ólióf, sparsemi og framtak, einn fyrirlestur. VII. I’jóðfjelagsslefnur, einkaframtak, jafnaðarmenska og samvinna, þrír fyrir- lestrar. Einn fyrirlestur á viku. Pess skal getið í sambandi við þessa fyrirleslra, að Jjegar það var sýnt, að húspláss yrði of litið í háskól- anum fyrir þá, sem á þá vildu hlýða, sýndi formaður verslunarráðsins, hcrra slórkaupmaður Garðar Gíslason, háskólanum og fyrirlesaranum þá velvild, að bjóða kaupþingssalinn til fyrirlestrahaldsins. Voru þar ílullir 12 fyrirlestrar og saluiinn Ijeður endurgjaldslaust. Er þelta verslunarráðinu til hins mesta sóma og sýnir hæði frjálslyndi þess og veglyndi. Prófessor, dr. phil. Sitiurðiir Nordal fjekk undanþágu frá kensluskvldu til nóvemberloka, þar som honum var boðið að halda fyrirlestra í háskólanum i Osló um hauslið. Síðan kendi liann sem hjer segir: 1. Las stúdentum fyrir um íslenskan skáldskap á siðskifta- öld og lærdómsöld. Tvær slundir i viku hæði misserin. 2. Fór yfir Eddukvæði. Tvær stundir i viku bæði misserin. 3. Las íslenskar hókmentir með erlcndum stúdenlum. Tvær stundir í viku bæði misserin. Prófessor, dr. phil. Páll Eggerl Ólason. 1. Kendi stúdentum sögu íslands 1241 — 1520, 3 stundir i viku fyrra misserið, 4 slundir siðara. 2. Flutti erindi fyrir almenningi um Arngrim Jónsson lærða og fyrstu kynni útlendinga af íslandi og íslensk- um fræðum.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.