Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 27

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 27
25 II. Fyrsli hluti embœllisprójs. Því prófi luku þrir stúdentar i lok fyrra kenslumisseris og aðrir þrír í lok liins siðara. III. Annar hluli embœllisprófs. Ellefu stúdentar luku því prófi í fyrra kenslumisserinu og þrír i lok siðara kenslumisseris. IV. Priðji Iiluli embœllisprófs. I lok siðara misseris luku G stúdentar því prófi. Skrifiega prófið fór fram 28., 29. og 31. mai. Verkefni voru þessi: I. / lyflœknis/rœði: Vatnssýki í kviðarholi (ascites), orsakir, einkenni, greining, horfur og meðferð. II. í handlœknisfræði: Sullaveiki í lifrinni (echinococcus hepatis), einkenni, grein- ing, horfur og meðferð. III. / rjetlarlœknisfrœði: Lýsið druknun og þeim einkennum, sem hent geta á, að um druknun sje að ræða. Prófdómendur voru eins og áður læknarnir Mallhías Ein- arsson og Halldór Hansen. Prófinu lauk 22. júní. Lagadeildin. Embœltispróf í löyfrœði í lok fyrra kenslumisseris luku 4 stúdentar embættisprófi í lögfræði. — Skriílega prófið fór fram dagana 1.—5. febrúar. Verkefni við skrifiega prófið voru: 4

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.