Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 28
2G I. í I. borgararjelti: Hverjar reglur gilda um afturköllun arfleiðsluskrár? II. / II. borgararjetli: Hefir veðhafi kröfu til eða tryggingu í endurg'jaldskröfu, er veðsali kann að eiga á hendur öðrum manni út af þvi, að veðið fór forgörðum eða rýrnaði í verði? III. í refsirjtili: Skýrið 215 gr. almennra hegningarlaga. IV. I sljórnlaga/rœði: Skýrið 70. gr. stjórnarskrárinnar. V. 7 rjellarjari: Á hvaða varnarþingi má sækja opinber mál? Prófinu var ekki lokið fyr en 4. mars, sökum veikinda Einars prófessors Arnórssonar. í lok síðara kenslumisseris luku 3 stúdentar embættisprófi í lögfræði. Skriflega prófið fór fram dagana 26.—29. og 31. maí. Verkefni við skrillega prófið voru: I. / 1. borgararjetti: Lýsið reglum þeim, er gilda um lögráðamenn, skipun þeirra og störf. II. 7 II. borgararjelli: Lýsið aðalreglunum um rjettarvernd kröfuhafa gegn þriðja t manni. III. I relsirjelti: Skýrið 63. gr. hegningarlaganna.

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.