Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 35

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 35
33 félag 1918—1925), Blanda, safnrit Sögufélagsins, I,—II bindi, ásamt dr. Jóni Porkelssyni, en frá upphafi III. bindis einn. Ennfremur er prent- uð í II. bindi af Safni til sögu íslands (1902) merkisrilgerð »Um ætlir og slekti« eptir Jón Guðmundsson læröa, með skýringum og athuga- semdum eptir mig. Fleira smávegis, er eg heíi samið eða séð um út- gáfu á, hirði eg ekki að telja. 23. nóvember 192G. Ilannes Porsleinsson. IX. Söfn háskólans. Til bókakaupa voru deildum háskólans veillar úr Sáltmála- sjóði samtals 5000 kr. á þessu ári (1925). Var það fje alt notað fyrir bækur og tímarit. Eins og að undanförnu haía háskólanum borist ýmsar bókagjaíir, sjerstaklega frá háskólum Norðurlanda, og þó einkum doktorsritgerðir ýmislegs efnis. r*á hefir og háskólanum verið sent framhald af frakknesk- um tímaritum, er send hafa verið hingað að undanförnu. X. Fjárhagur háskólans. Ársreikningur árið 1925. T e k j u r: 1. Ávísað úr rikissjóði samtals á árinu ... ... kr. 43125.29 2. Greitt upp i útfararkostnað Arna Þorgríms- sonar ............................. — 120.00 3. Vextir í hlaupareikningi............... — 46.48 Samtals kr. 43291.77

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.