Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 36

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1926, Blaðsíða 36
34 Gjöld: Húsaleigustyrkur stúdenta kr. 9000.00 Námsslyrkur — 13000.00 Til áhaldakaupa læknadeildar — 500.00 Hiti, Ijós, ræsting og vjelgæsla - 5214.91 Önnur gjöld: a) Laun og dýrtíðaruppbót starfsmanna kr. 3900.00 1)) Ýms gjöld: 1. Prófkostnaður — 1SG2.00 2. Kensla í kirkjurjetti ... — 169.33 3. Prentun, ritföng o. fl.... — 7654.15 4. Útfararkostnaður — 595.00 5. Skápar, áhöld og að- gerðir — 763.83 G. Ýmislegl - G32.55 — 1557G.8G Samtals kr. 43291.77 XI. Styrkveitingar. Á fjárlögunum fyrir 192G, 14. gr. R. I. d. og e, voru háslcól- anum á þessu háskólaári veittar: til námsstyrks stúdenta ........... kr. 15.000,00 — húsaleigustyrks stúdenta ...... — 9.000,00 Samtals kr. 24.000,00 Skifti háskólaráðið — eftir tillögum deildanna og sam- kvæmt nánari ákvæðum fjárlaganna viðvíkjandi námsstyrkn- um — fje þessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið í svigum aftan við nöfn þeirra i stúdentalalinu hjer að framan, hve mikinn styrk hver þeirra bar úr býtum samanlagt á þessu háskólaári. Auk þessa veitli guðfræðisdeild nokkrum nemendum styrk

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.