Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 1
OeCaO iat af Alþýðuflokknnm 1923 Þriðjudagioo 3 júlí. 148. tolublað. F®H0HHHH000BSHH0HHHB3HHíBKSE3BfiS12Hi2E2E23SHEÖHB3ESHl H 1 -Q i kvöld kl. 0 kepp K. R. 09 Valur. g( IhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhhI Óhæfoverk. Fánl jBfíiaðarmamia skorinn niður af Alþýðnliúsinu að ’ eigendum fjarstöddum. Sú dæmafáa ósvinna og ókurt- eisi við Alþýðuflokkian hefir verið í frammi höfð síðastiiðinn sunnudig að skera niður hion rauða fána jafnaðarmanna, er dreginn hafði verið við hún á fánastöng Alþýðuhússins, meðan skemtiför 'verkíýðsfélaganna stóð yfir. Þetta óþokkabragð var framið, meðan umsjónarmenn hússins og og flestir Alþýðuflokksmenn og jafnaðarmenn voru fiarverandi úr bænum. Gerir það tiltækið enn lftiimannlegra og illmann- legra. Það er ekki neroa tvent tií. Annað hvort hefir sá, er þetta hefir gert, verið viti sínu fjær eða hann ©r siðlaus óþokki, nema hvort tveggja sé. Það er ekki nóg með þaö, að hér hafi verið ráðist á rétt ann- ara manna tii þess að lýsa yfir fylgi sfnu við hálaita hugsjón, heidur er með þessu gerð til- raun til að svívirða alþjóðasam- tök til viðreisnar mannkyninu. Þetta tilræði má ekki látið eftirmálslaust. Það verður að hafa upp á sökudólginum, og haon áð fá sín makleg mála- gjöld, svo að hann eða aðrir leiki þetta ekki oftar. Það er sjáifs igt vegna þess málefnis, sem hér hofir verið em NAVY CUT CIGARETTES SmásSluverð 65 aurar pakkinn. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Jan'Sat'föi’ drengsins Helga Steingrímsf sem andaðist 24. f. m., er ákveðin fímtudaginn 5. þ. m. kl. II f. h. frá heimili hanS| Framnesveg 36. Guðlaug Olafsdóttir. Ingólfur Helgason. svívirt, og vegna þess, að slika skálka þarf að merkja, svo að menn vari sig á þeim. Slíkir menn eru til alis ills vísir. Kaop í Amerfku. ■ iriHWIIfiHWIIM }S tt Ástarþakkir til allra þeirra, sem sýndu mér vináttu og rausn á sextugsafrnælisdegi mínum. Theódóra Thoroddsen. á xxxsoctjooBc ■ xM>«»oeoð{ * Kaup múrara f Ontario hækk- aði i. júnf úr 90 centum upp f 1 dollar um Jdukkustundina. Einnig hækkaði frá sama tíma trésmiðakaup úr 70 centum upp í 75. Slíkt þætti hátt kaup hér. En Ameríkumen a eru líka snjall- ari atvinnurekendur en íslend- ingar. Kvenhatarinn er nú seldur 1 Tjarnargötu 5 og Bókavsrz’un ÍBafoldar. y “ Kaupakona óskast á gott sveitaheimili skamt frá Borgar- nesi. Uppþ Bergstaðastræti 19 (uppi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.