Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.07.1923, Blaðsíða 2
3 ALg>¥S>ÐBLA&I»l ðt með toprana! Alþfðnbranðprðin framleiðir að allra dómi béztu bpauðin í bsenum. Notar að eins bezta mjöl og Jiveiti frá þektum erlendum myluum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englaudi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fóst. >Það eru nokkuð stór orð að heimta, að togararnir séu gerðir út nú, þegar fjárhagsörðugleik- arnir eru ayona miklir<, sagði maður nokkur við annan mann um daginn. En þetta er fullkominn mis- skilningur, að það séu nokkur stóryrði. Það er sú minsta krafa, sem görð verður, einmitt af því, að þjóðin á við fjárhagsörðug- leika að stríða. Allir þykjnst viðurkenna, að eina ráðið til þess að losa sig úr þeim örðugleikum sé að fram- leiða sem meat og reyná að gera sér sem mestan ábata af þeirri framleiðslu, Á þá að þola það, að fram- leiðslutæki, sem kosta margar milljónir króna, séu látin standa óhreyfð um hábjargræðistím- ann og hundruðum þúsunda eylt f vexti af fénu, sem í þeim ligg- ur, fé, sem almenningur hefir sparað saman til hjálpar sér á erfiðleikatímunum og baukarnir lánað hinum svo kölluðu eigend- um togaranna? Nei. Það á ekki að þola það. Það má ekki þola það, að lands- fólkinu sé steypt énn dýpra í vandræðin með því að eyða fé til einskis, þegar mest ríður á að áfla fjár, En útgerðin borgar sig ekki með þeim gííurlega kostnaði, sem við hana er, segja menn. Hver er sá gífurlegi kostnað- ur? Ekki eru það verkalaunin, þvf að þau geta ekki verið lægri. Kostnaðurinn gffurlegi er að- allega vextir af fé, sem togara- eigendurnir svo köiluðu áttu að vera búnir að borga fyrir löngu. Togaraeigendurnir hafa hirt og stungið í vasa sína til eyðslu óhemju-fé, sem að réttu lagi átti að nota til að taka á móti verð- falli togaraoa með. Vexti og aí- borgarnir af verðmuninutú leggja þeir á útgerðina og ætlast til, að hún geti smátt og smátt borgað þau fyiir þá, en þegar það ætlar ekki að takast nógu fljótt, heimta þeir, að sjómenn- irnir, sem engan hiut hata nokk- urn tíma hlotið af arðiuum, borgi þessar óhemjufjárhæðir með því að láta fjórða hiutann af Iífsnauð- synlegu kaupi sínu. En þetta má ekki svo til ganga. Það, sem á að gera nú, er því þetta. Togaraeigendunum á að þrýsta til þess að taka á sjálfa sig verðfallið, sem orðið hefir á togurunum. Þeir áttu að borga það, og þeir hafa fengið fé til að borga það, fé, sem væri til, ef þeir hefðu ekki sóað því í vitleysu fyrir útlent glingur og áfengi meðal annars. Sá, sem hirðir arðinn á góðáruDum, verð- ur að talca við skellinum á ill- árunum. Það eitt er réttlátt. Þegar þessar skuldir hafa verið færðar yfir á rétta greiðendur, sem síðan verða eins og aðrir menn að greiða þær af einkaeign- um éínum og kaupi, úr því að þeir hafa eytt þvf, sem til þass átti að ganga, þá mun það sýna sig, að auðvelt er að gera togarana út með góðum ábata, þótt kaup sjómannánöa væri hækkað, auk heldur án þess, ef nokkur snefill af iimhugsun og hirðusemi er viðhafður, — en á því hefir verið og er mikill misbrsstur, — og ©f farið er með framleiðsluna af nokkru viti. Þess vegna er engin ósann- girni f því að heimta, að togar- arnir séu gerðir út án þess, að sjómönnunum sé á nokkurn hátt íþyngt. Það er þvert á móti sjálfsagt og íífsnauðsynlegt að heimta það. Það er alveg ófært, að ófyrir- leitnir og ómérkilegir eyðslu- belgir og skuMaþrjótar fái óá- taldir að draga verkaiýðinn ofan í hungur og kvöl og ríkið á höfuðið að eins til þes3 að geta sjálfir haldið álram að lifa í >vellystingum praktuglega< og komið á aðra að greiða skuldir Verkamaðupinn, blað jafnaðar- inanna á Akurejri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjórnmál og atvinnumál Kemur út einu sinni í yiku. Kostar að eins kr. 6,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigroiðslu Alþýðublaðsins. Hjálparstöð hjúkrunarféiags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- sínar. Slíkt er siðsplllandi ójöfn- uður og í ofanálag þj(?ðarníðsla. Til þess að rétta við verður að nota framleiðslutækin. Þess vegna verður að fullriægja kröf- unni: Ut 111 eð togarana. Hnsnæðfseklan í KanpnannahOfn. / Nokkrar tölnr. Khöfn, 8. júní 1923. Eins og mönnum eflaust er kunnugt, hefir húsnæðiseklan veriö eitt af þeim málurn, sem valdið hefir stjóin Kaupmannahafnar mik- illa heilabrota og öíðugleika á ýmsan háft. "Það verður þó ekki sagt, að bæfinn hafi ekki reynt að ráða einhverja bót á þessum vandiæðum, þar sem hann hefir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.