Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 34

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1931, Side 34
32 í lok septembermánaðar lauk kandídatinn Dagbjartur Jónsson prófi, að fengnu leyfi háskólaráðs, eftir tillögu guð- fræðisdeildar. Var ákveðið, að ræða sú, sem kandídatinn iiafði samið um vorið, skvldi gilda við þetta próf. Skrillega jirófið fór fram 21., 22., 23. og 24. sept. Verkefni í skriflega prófinu voru þessi: I. í gamlatestamentisfræðum: Lýsið aðalefninu i kenn- ingu Amosar og sérstöðu lians í trúarsögu ísraels. II. I nýjatestamentisfræðum: Jóh. 10, i-ig. III. í samstæðilegri guðfræði: Helztu tilraunir kristilegrar trúfræði til skýringar á höli heimsins og svnd. IV. í kirkjusögu: Innocentius III. Prófinu var lokið 30. september. Prófdómendur við öll prófin voru liinir sömu scm áð- ur, dr. Jón hiskup Helgason og' Bjarni dómkirkjuprestur Jónsson. Undirbúningspróf í grísku. Laugardaginn 14. febrúar voru þessir stúdentar prófaðir: Jón M. Guðjónsson, er hlaut 14% stig Sigurður Pálsson — — 5 — Þorsteinn L. Jónsson —- — 10% — Laugardaginn 13. júní: Valgeir Skagfjörð, er hlaut 13 stig.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.