Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 7
5 Hann segir í þessn kvæði, að íslenzk tunga sé skárst töluð á Austfjörðum, á Vestfjörðum sé „engelskt sævartungumauk“. Síðan lýsir liann því, cr synir íslands ferðast um landið: sagt og gjört, þeir gengu burt, gátu naumast komist þurt á vegum úti fyrir frönsk flögin aura, þýzk og dönsk, svensk og jullensk, já latínsk og jafnvel spönsk. Hann bætir við: Ef þið finnið einhvörn stað, hvar ei sé málið fordjarfað, þar vil ég hafa byggð og ból, byrjist aftur heilsu-jól, íslendingum upp þá rynni hin aldna sól. Eggert Ólafsson er svartsýnn um framtíð íslenzkrar tungu, því að seinna kaflann nefnir hann: Um æfilok og undarliga útför íslenzkunnar, samt meining diktarans þarum. 3. þátt- urinn hefir að fvrirsögn: Dauði íslenzkunnar. Stutt ræða um merkilig forlög og æfi þessarar víðfrægu og velbornu frúar. Executio testamenti. Erfimáltíð og líkvöktun sona hennar, með öðrum fleirum undarligum viðburðum, sem skeðu við andlát og útför þessa líks. 4. þátturinn nefnist grafskrift is- lenzkunnar: Stattu við, því leið er löng, lúinn ferðamaður. íslenzkan hér önduð stend, ekki grafin, huld né brennd, aldir margar mönnum kennd, mudar (sic) hét minn staður. Fyrir búkhlaup fallið hef, á fótum sef. farðu, mundu, glaður. Loks er 5. þátturinn: ályktunarorð í alvöru, um yfirstandandi ásigkomulag islenzkunnar, hvað því spilli og hvernig bætast kynni. Þessi lýsing eins af stærstu skáldum Islands á sínum tíma bregður upp hryggilegri myud af íslenzkri menning og ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.