Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 11

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 11
9 svo mjúkt sem blómstur og sterkt sem stál, er strengja kveður þú með rómi — Þorsteinn Erlingsson segir í Aldamótakvæði sínu: Ó, þú fjalldrottning kær, settu sannleikann hátt, láttu hann sitja yfir tímanum djarfan að völdum, svo að tungan þin mær beri boð hans og mátt eins og bylgjandi norðurljós fjarst eftir öldum. Matthias Jochumsson, þjóðlegastur allra íslenzkra skálda á síðari timum, segir um málið: það hefir voðaþungar tíðir þjóðinni verið guðleg móðir, hennar brjóst við hungri og þorsta, hjartaskjól þegar burt var sólin, hennar ljós í lágu hreysi, langra kvelda jólaeldur, fréttaþráðr af fjarrum þjóðum, frægðargaldur liðinna alda. Einar Benediktsson stillir liörpu sina til lofs íslenzkri tungu i fjölda kvæða sinna; ég vil minna á kvæðin Skáld- menn ísiands, Móðir mín, Stefjalireimur og Egill Skalla- grímsson. í þessu síðastnefnda kvæði segir skáldið: Og málið var byggt í brimslegnum grjótum við bláhimins dýrð, undir málmfellsins rótum. Þess orð féllu ýmist sem hamarshögg eða hvinu sem eggjar, bitur og snögg — eða þau liðu sem lagar vogar, lyftust til himins með dragandi ómi, eða hrundu svo tær eins og drjúpandi dögg og dýr eins og gullsins logar. Ég vil þessu næst fara nokkrum orðum um fræðileg atriði íslenzkrar tungu. Forníslenzk tunga er nú kennd við fjöl- marga háskóla í Evrópu og í Ameriku. Sægur vísindamanna hefir unnið að rannsóknum forníslenzkrar tungu, á upp- runa og eðli málsins, beygingum, orðmyndunum og ritskýr- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.