Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 15
13 undirbúningur undir baráttu lífsins. Veldur því miklu, hversu þér verjið námsárum jrðar. Hið akademiska frelsi opnár vður leiðir til undanhalds, en einmitt þetta frelsi veilir yður skil- vrði til alhliða þroska. Bæði sál og líkami eru viðkvæmari á þessum árum en þegar aldurinn færist vfir. Stælið líkama vðar og iðkið iþróttir, en temjið einnig skap yðar. Sjálfs- tamning og sjálfsafneitun er vissasti vegurinn til sigurs. Glejanið ei, að drenglyndi og gott hugarfar er meira virði en öll þekking' og vizka veraldarinnar. I opinheru lifi Englend- inga er skapgerð manna og drenglyndi sett ofar en gáfur og þekking. í opinheru lífi Islendinga virðist stundum vera all- mikill skortur á þessu. Búið yður undir að verða drenglyndir bardagamenn. Þá mun vður vel farnast. III. GERÐIR HÁSKÓLARÁÐS Tillögur um fjárveitingar. A fundi 19. nóv. samþykkti há- skólaráðið að æskja þessara hrevtinga á fjárlögum fyrir 1934 við fjárveitingar til þarfa háskólans i fjárlögum fyrir 1933. 12. gr. 6. liður a, 7. og 8. liður liækki upp í 1000 kr. (til kennslu í augnlækningum, háls-, nef og eyrnasjúkdómum og tannlækningum). 14. gr. B. I. e. færist upp í 18000 kr. (Námsstyrkur). f. — -— - 12000 — (Húsaleigustyrkur) Nýr liður: Til dr. med. Helga Tómassonar til þess að halda uppi kennslu í tauga- og geðsjúkdómum ........ 1000 kr. Til Matthíasar þjóðminjavarðar Þórðarsonar, til þess að halda uppi kennslu í íslenzkri forn- fræði ......................... 1500 — Til risnu háskólarektors ........ 2000 — Til háskólabyggingar, fyrsta fjár- veiting......................... 50000 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.