Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 16
14 Ennfremur verði tekin aftur upp á fjárlög 2000 kr. fjár- veiting, til þess að greiða kostnað við heimsóknir erlendra vísindamanna, og sama upphæð verði greidd árið 1933, þar sem háskólaráðið lítur svo á, að þessi fjárveiting hafi verið bundin samningum frá upphafi. Háskólalóðin. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið sendi 8. okt. 1932 liáskólaráðinu uppdrátt af lóð undir háskólabyggingu sunnan Hringbrautar við Suðurgötu og leitaði umsagnar þess, hvort telja mætti fullnægt 2. gr. laga nr. 31 1932 um bygging fvrir Háskóla Islands. Háskólaráðið féllst á, að land það, sem til boða stendur, sé mjög æskilegt fvrir háskól- ann, og skoraði á ráðuneytið að taka boði bæjarstjórnar og sjá um, að endanlegir samningar um lóðina yrðu gerðir hið fvrsta. Ennfremur beiddist háskólaráðið þess, að gerður yrði skipulagsuppdráttur af lóð þessari, og framkvæmdi skipu- lagsnefndin það verk. Skipulagsuppdrátturinn var síðan Jagður fyrir liáskólaráðið, sem féllst á hann fvrir sitt leyti. Samþykkti háskólaráðið að ætla stúdentagarði lóð í norð- austurhorni hinnar fyrirhuguðu háskólalóðar. Happdrætti Háskóla íslands. Með því að rektor hafði spurt, að ríkisstjórnin mvndi ekki hafa séð sér fært að taka upp á fjárlagafrumvarpið fyrir 1934 neina fjárveiting til há- skólabyggingar, boðaði hann 9. febrúar til almenns kennara- fundar og skýrði þar frá liugmynd sinni um að beiðast þess af Alþingi, að háskólinn fengi einkaleyfi til þess að reka pen- ingahappdrætti hér á landi, i því skyni að afla fjár til liá- skólabyggingar. Var kennarafundurinn þvi einróma með- mæltur, að reynd vrði þessi leið til þess að hrinda i fram- kvæmd byggingarmáli háskólans. Var síðan á háskólaráðs- fundi samþvkkt að hera þetta mál upp fvrir Alþingi, og voru kosnir í nefnd til þess að vinna að málinu rektor og pró- fessorarnir dr. Magnús Jónsson og' dr. Sigurður Nordal. Menntamálanefnd neðri deildar flutti málið inn i þingið og fékk það almennt fvlgi þingmanna. Hinn 3. maí voru af-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.