Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 19
17 Námsskeið í frakknesku. Félagið Alliance francaise gekkst fyrir þriggja mánaða námsskeiði í frákknesku og liafði fengið til þess frakkneskan kennara, prófessorsfrú Jolivet. Háskóla- ráðið lánaði námsskeiðinu kennslustofu, 1 stund á dag. Þjóðfræðarannsóknir. Samþykkt var að veita Fornleifafé- laginu til örnafnasöfnunar styrk þann, 2500 kr., ásamt áfölln- um vöxtum, sem veittur var 1930 úr Sáttmálasjóði til þjóð- fræðarannsókna og liafði ekki verið ráðstafað áður. IV. KENNARAR HÁSKÓLANS I guðfræðisdeild: Prófessor Sigurður P. Síverlsen, prófessor, dr. theol. Magnús Júnsson, dócent Ásmundur Guðmundsson og aukakennarar: I kirkjurétti Eggert Briem liæstaréttardómari, í grísku adjunkt Knstinn Ármannsson og söngkennari Sigurður fíirkis. I læknadeild: Prófessor Guðmundur Hannesson, j)rófessor Guðmundur Tlioroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sig- urðsson, og' aukakennarar: prófessor Sæmundur Bjarnhéðins- son, holdsveikislæknir, Ólafur Þorsieinsson, liáls- nef- og eyrnalæknir, Kjartan Ólafsson angnlæknir, Vilhelm Bernhöft tannlæknir og Trausti Ólafsson efnafræðingur. 1 upphafi skólaársins voru þeir Jón Hj. Sigurðsson yfir- læknir og dócent Níels Dungal skipaðir prófessorar í deild- inni frá 1. okt. 1932 að telja. í lagadeild: Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor Magnús Jónsson og prófessor fíjarni fíenediktsson. Settur prófessor fíjarni Benediktsson fékk veitingu fyrir prófessorsemhættinu 30. ágúst 1933. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst JI. fíjarnason, prófessor, dr. pliil. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.