Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 53

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 53
51 lagadeild, Gísli Brynjólfsson stud. theol. í guðfræðisdeild og Jóhann Sveinsson stud. mag. í heimspekisdeild. Með almennum kosningum voru kjörnir: Baldur Johnsen stud med., Ólafur Geirsson stud. med., Sölvi H. Blöndal stud. jur. og Viðar Pétursson stud. med. Á fyrsta fundi ráðsins var kosin stjórn. í henni áttu sæti: Sig- urður E. Ólason formaður, Sölvi H. Blöndal ritari og Baldur John- sen gjaldkeri. í febrúar lét Oddur Ólafsson af störfum vegna veikinda, og kaus læknadeild í hans stað Bjarna Jónsson stud. med. Síðast í sama mánuði sagði Sigurður Ólason af sér störfum sökum veikinda, og kaus ráðið í hans stað Kristján Steingrímsson stud. jur. til að taka sæti í ráðinu, en formaður var kosinn Valdimar Stefánsson. Hófust nú deilur allmiklar innan Háskólans og vildu ýmsir gera kosningu Kristjáns Steingrímssonar ógilda, og varð það ofan á í svip. Skaut Stúdentaráðið l)á málinu undir dóm allra háskólastúdenta, sagði af sér og boðaði til nýrra kosninga. Fóru þær svo, að meiri hluti ráðsins bar sigur úr býtum. Hið nýja ráð var svo skipað: Baldur Johnsen stud. med., kosinn af fráfarandi ráði, Bjarni Jónsson stud. med. í læknadeild, Valdimar Stefánsson stud. jur. í lagadeild og Gísli Brynjólfsson stud. theol. i guðfræðisdeild. Með almennum kosningum voru kjörnir þeir: Guð- mundur í. Guðmundsson stud. jur., Ingólfur Blöndal stud. med., Ól- afur Geirsson stud. med. og Kristján Steingrímsson stud. jur. Heimspekisdeild kaus engan mann í ráðið. í stjórn ráðsins voru kjörnir: Valdimar Stefánsson formaður, Guðmundur í. Guðmundsson ritari og Baldur Johnsen gjaldkeri. Eftir þessar kosningar voru gerðar ítrekaðar tilraunir til að fella ráðið með vantrausti, en þeim var hrundið með sterkum meirihluta. Þó að ráðin væru tvö á þessu háskólaári, voru störf þeirra svo nátengd, að rétt þykir að gefa skýrslu í einni heild um starfsemi þeirra beggja. Skal nú i stórum dráttum skýrt frá þeiin helztu málum, sem ráðin létu til sín taka. Hátíðahöld stúdenta 1. desember. Stúdentaráðið hafði nú eins og áður forgöngu um hátíðahöld á fullveldisdaginn í Beykjavík. Þau hófust með því, að stúdentar, ungir sem gamlir, gengu fylktu Iiði, undir stúdentafánanum og íslenzka fánanum með lúðrasveit í broddi fylkingar, frá Menntaskólanum til Alþingishússins. Af svölum Alþingishússins hélt Asgeir Ásgeirsson forsætisráð- herra ræðu, en lúðrasveit Iék þjóðsönginn. Síðan var samkoma i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.