Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 61

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1933, Blaðsíða 61
59 9. gr. Gefnir eru út heilir, hálfir og fjórðungs hlutamiðar, og verður eiganda hálfs miða greiddur helmingur og fjórðungsmiða fjórðungur þeirrar fjárhæðar, sem unnizt hefir á miðann. Á hvern hlutamiða er prentuð tala (númer) frá 1 til 25000; auk þess eru hálfu miðarnir merktir A eða B, en fjórðungsmiðarnir A, B, C eða D. Heilir hluta- miðar eru bláir að lit, hálfir miðar gulir og fjórðungsmiðar rauðir. Á hvern miða skal prenta nöfn formanns stjórnarnefndar og fram- kvæmdarstjóra happdrættisins, en umboðsmaður happdrættisins, sem selt hefir miðann, skal rita á hann nafn sitt og heimilisfang. Ef menn kaupa hlutamiða, sem gildir fyrir alla drætti á sama ári (árs- miða), skal prenta aftan á miðann athugasemd þess efnis, og skal hún undirrituð með sama hætti. Enginn miði er gildur fyr en um- boðsmaður happdrættisins hefir ritað á hann nafn sitt, eins og áður segir. 10. gr. Verð heilla miða er 6 kr. í hverjum flokki, hálfra miða 3 kr. og fjórðungsmiða 1 kr. 50 a. Fyrir ársmiða skal greiða 60 kr. fyrir heil- an miða o. s. frv., en ef eigandi miða vill gera hann að ársmiða, eftir að drættir, einn eða fleiri, hafa farið fram, skal hann greiða fyrir fram fyrir þá drætti, sem eftir eru. Ef menn vilja kaupa hlutamiða, eftir að drættir, einn eða fleiri, hafa farið fram, skal greiða fyrir hann, auk verðs iniðans í þeim flokki, einnig samanlagt verð hlutarins i öllum flokkum, sem drátt- ur liefir áður farið fram í. Fyrir ársmiða, sem keyptir eru eftir að drættir eru byrjaðir og gilda frá söludegi til ársloka, skal greiða 60 kr. fyrir heilan hlut o. s. frv. Umboðsmenn happdrættisins mega ekki selja hluti þessa öðru verði en hér er sagt, né lieldur taka við ágóðahluta, né annari þókn- un, af vinningum, sem falla á þá hluti, sem þeir hafa selt. Hins vegar mega þeir krefjast aukagjalds, sem stjórn happdrættisins ákveður, af þeim viðskiptamönnum, sem óska eftir að fá hlutamiða eða vinn- ingaskrár sent í pósti. 11. gr. Enginn má selja hlutamiða happdrættisins, nema umboðsmenn þess, er fá miðana beint frá skrifstofu happdrættisins, og er öll önn- ur verzlun með miðana bönnuð, að viðlögðum sektum, allt að 200 kr. 12. gr. Eiidurnýjun hlutámiða til næsta dráttar skal fara frain hjá þeim umboðsmanni, sem hefir ritað nafn sitt á miðann, og innan þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.