Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 23
19 Eins og' sagt var, þarf ennfremur staðfestingu (ratification) allra þeirra bandalagsfélaga, sem sæti eiga í ráðinu. En það stendur elckert um það, við livaða tíma miða skuli. Þarf stað- festingar allra þeirra félaga, sem fulltrúa áttu í ráðinu, þegar þingið samþykkti breytingartillögurnar, eða samþykki þeirra, er fnlltrúa eiga þar, þegar brevtingin gekk í gildi? Orð grein- arinnar lej'sa ekki úr þessari spurningu, en í framkvæmdinni er svo talið, að miða skuli við þá meðlimi, er fulltrúa áttu í ráðinu, þegar samþykktin var gerð. Þessa niðurstöðu verður þó að sjálfsögðu að skilja með þeim fvrirvara, að aðili sé enn þá meðlimur bandalagsins. Loks þarf staðfestingu meiri hluta allra meðlima banda- lagsins, og eru þar í taldir þeir, er fulltrúa áttu í ráðinu. Hér þarf að eins einfatdan meiri hluta allra meðlima bandalags- ins. En þótt allir meðlimir bandalagsins staðfestu frumvarp- ið, að undanteknum einum, er fulltrúa átti í ráðinu sam- lcvæmt framansögðu, þá getur breytingin ekki öðlazt gildi. Þess vegna meðal annars veitir seta í ráðinu aðilja mikinn forrétt. I þessu sambandi er talið, að miða skuli við það, hverir séu meðlimir bandalagsins, ])egar frumvarpið gengur í gildi, auðvitað að undanteknum þeim meðlimum, er sæti áttu í ráðinu, þegar það var samþvkkt, eins og áður er sagt. Þó að nú staðfesting meiri hlutans sé nægileg til þess, að frumvarp til breytinga á sáttmálanum geti öðlazt gildi, þá leiðir ekki af þvi, að minni lilutinn sé bundinn við breyting- arnar, enda segir 2. málsgr. 26. gr., að meðlimir bandalagsins, sem ekki viija lilíta slíkum breytingum, séu frjálsir að því að neita þeim, en að þá liætti þeir að vera meðlimir banda- lagsins. í enska texta sáttmálans1) segir ennfremur, að þeir skuli gefa synjun sína til kynna, eflaust til framkvæmdar- stjóra bandalagsins. Þessa tilkynningu verður að láta í té innan bæfilegs tíma, sem annaðbvort ])ing bandalagsins verður að meta, eða, ef elcki verður samkomulag um það, t. d. fasti milliríkjadómurinn í Haag. Þótt orðalag 2. málsgr. 26. gr., skilið J)ókstaflega, gæti bent til þess, að liver einasti meðlimur bandalagsins gæti tilkynnt ósamþykki sitt á lmeyt- ingum á sáttmálanum, jafnvel þótt Iiann liefði sjálfur staðfest ])ær, þá liefur slíkt aldrei verið tilætlunin. Hver sá aðili, sem einu sinni liefur staðfest brevlingar, geturekki gengið frá stað- 1) Enski texti 2. málsgr. 26. gr. hljóðar svo: „No such amendment shall bind any Member of the League which signifies its dissent therefrom, hut in tliat case it sliall cease to he a Member of the League“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.