Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 86

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1933, Blaðsíða 86
82 sáttmálans óbreyttu, að lila svo á, að þau eigi enn og fram- vegis tilkall til þess, ef þau ganga einhvern tíma í bandalag- ið, enda þótt þau staðfestu ekki friðarsamningana. Þeim er tryggður réttur til sætisins með 1. mgr. 4. greinar sm., og með inngöngu sinni i bandalagið mundu þau ganga að sáttmálan- uin, eins og hann verður þá, þar með þessu ákvæði lians, enda mundu Bandaríkin sjálfsagt aldrei ganga i bandalagið, nema þeim væri tryggt fast sæti i ráðinu. Það mátti þegar í öndverðu búast við því, að fleiri stórveldi en þessi finmi kynnu að setja það skilvrði fyrir inngöngu sinni í Þjóðabandalagið, að þau fengju fast sæti í ráðinu. Samkvæmt frumliugmyndinni um stofnun bandalagsins lilaut það að vera talið ákjósanlegt, að öll eða sem flest menningar- ríki gerðust félagar þess. Þess vegna gat verið heppilegt að liafa opna leið til að fjölga föstu sætunum, án þess að til breytinga á sáttmálanum samkvæmt 26. gr. lians þyrfti að koma. Þvi er ráðinu sjálfu veitt i 2. mgr. 4. gr. sm. lieimild til að fjölga föstu sætunum þar með samþykki meiri liluta þingsins. Þýzkaland sótti um inngöngu i Þjóðabandalagið með því skilvrði, að það fengi fast sæti í ráðinu. Þá var heim- ildin til fjölgunar föstu sætanna notuð, enda hefur Þýzkaland liaft þar fast sæti síðan 8. sept. 1926, er það gekk i banda- lagið. En auk þess að innganga nýs stórveldis í bandalagið gat gert fjölgun föstu sætanna í ráðinu ákjósanlega, mátti bú- ast við því, að fleiri kynnu að gera kröfu til fasts sætis, meðal annars til að draga úr áhrifum stórveldanna. Þetta hefur líka orðið revndin. Bæði Spánn og Brasilía hafa gert kröf- una sér til handa, en hvorugt liefur fengið benni framgengt. Ef einhver stórveldanna, sem nefnd eru í upphafi 1. jngr. 4. gr. sm., ganga úr bandalaginu, þá verður sæti þeirra i ráð- inu að standa autt, alveg eins og sæti það, sem Bandaríkj- unum var ætlað. .Tapan tilkynnti áform sitt um úrgöngu 27. marz 1933. Ef stórveldi þetta lieldur fast við það áform sitt, þá verður autt sæti þess. Ef Japan gengur aftur í bandalagið, þá getur það eflaust tekið þar aftur sæti sitt i ráðinu bein- línis samkvæmt orðum sáttmálans, og mætti þvi ekki skipa það öðrum. Ef aðili, sem hefur fengið fast sæti í ráðinu samkvæmt 2. mgr, 4. gr. sm., gengur úr bandalaginu — Þýzkaland til- kvnnti úrsögn sína 14. október 1933, — þá er vafasamt, > bvernig um það sæti færi. Á það að standa autt, eða má skþja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.